Header Paragraph
Útgáfu- og kynningarhóf TUM 22. janúar 2025
33. árgangur Tímarits um Uppeldi og menntun er kominn út og að því tilefni verður blásið til útgáfu- og kynningarhófs miðvikudaginn 22. janúar klukkan 15:00 í stofu K - 207 á Menntavísindasviði í Stakkahlíð
og á ZOOM - https://eu01web.zoom.us/j/66373163069
Þrjár greinar úr nýjasta ritinu verða kynntar