Rannsóknarstofa í menntunarfræðum ungra barna (RannUng)
Texti
Um Stofuna
Meginmarkmið RannUng er að auka og efla rannsóknir á menntun og uppeldi ungra barna á aldrinum 0 - 8 ára og vera vettvangur fræðaþróunar á því sviði.
Hlutverk og markmið
- Rannsóknir á sviði menntunarfræða yngri barna
- Samstarf við innlendar og erlendar rannsóknarstofnanir og fræðimenn
- Samstarf og tengsl við starfsvettvanginn og stefnumótunaraðila
- Skapa aðstöðu til rannsókna fyrir unga vísindamenn á sviðinu
- Miðla þekkingu á sviðinu og kynna niðurstöður rannsókna
Forstöðumaður er Sara Margrét Ólafsdóttir, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands
Mynd
Image

Fréttir