Menntakvika verður næst 2. október 2020

Starfsþróun Menntavísindastofnunar starfar á fagsviði uppeldis, menntunar og þjálfunar og er ætlað að þjóna þeim fagstéttum sem Menntavísindasvið menntar.

Meginmarkmið

Meginmarkmið rannsóknarstofu um mál, þroska og læsi er að efla vísindalega þekkingu á þroska íslenskra barna. Áhersla er lögð á rannsóknir á málþroska, læsi og þá þroskaþætti aðra sem helst tengjast námi og farsælli skólagöngu.
Stofan setur sér einnig að miðla nýrri þekkingu bæði til fræðasamfélagsins og til fagfólks og almennings.
Auk rannsóknarverkefna tengist stofan ýmiss konar starfsemi tengdri vettvangi svo sem þróunarverkefnum, fræðslu og ráðgjöf við skóla og sveitarfélög.
Nánar

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is