Menntakvika verður næst 4. október 2019

Starfsþróun Menntavísindastofnunar starfar á fagsviði uppeldis- menntunar og þjálfunar og er ætlað að þjóna þeim fagstéttum sem starfa á þeim sviðum.

Um stofuna

Rannsóknastofa í fjölmenningarfræðum leitast við að efla og skapa samstarfsvettvang fyrir rannsóknir á sviði fjölmenningarfæða. Hún veitir fræðimönnum á sviði íslenskrar fjölmenningar tækifæri til að sinna hluta rannsóknaskyldu sinnar á vegum stofunnar. Hún veitir ennfremur rannsóknahópum tækifæri til að starfa á sínum vegum. Rannsóknastofan birtir afrakstur rannsókna sinna opinberlega meðal annars með með því að miðla niðurstöðum í fræðigreinum, fræðiritum, fyrirlestrum og á málþingum og ráðstefnum. 

Aðalmarkmið rannsóknastofunnar er að auka og efla rannsóknir á sviði fjölmenningarfræða.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is