Tónlist í 6 ára bekkjum

Námskeiðið er fyrir kennara á yngsta stigi grunnskólans með megin áherslu á kennslu 6 ára barna. 

  • Námskeiðið er 6 kennslustundir

Viðfangsefni

Kenndir verða söngvar, leikir og dansar sem henta þessu aldursstigi.

Fjallað verður um gildi þess að nota tónlist í námi barna og hvernig má markvisst nota tónlist til að hafa áhrif á þroska, hegðun og líðan barna í skóla.

Þátttakendur fá hefti með söngtextum og leikjalýsingum auk geisladisks með tóndæmum.

Umsjón

Mynd af Helga Rut Guðmundsdóttir Helga Rut Guðmundsdóttir Prófessor 5255385 helgarut [hjá] hi.is