Alþjóðlegar ráðstefnur

Til stóð að halda þrjár alþjóðlegar ráðstefnur á vegum Menntavísindasviðs HÍ árið 2020, en þeim hefur öllum verið frestað um ár og verða því haldnar árið 2021.
Þetta eru:

QUINT ráðstefnuna átti að halda á Laugarvatni í júní síðastliðnum en henni hefur verið frestað til júní 2021.

WERA-IRN Extended Education ráðstefnan (World Education Research Association) verður í september
-heimasíða tengslanetsins

NORSMA ráðstefnan verður haldin í nóvember 2021

Þessar alþjóðlegu ráðstefnur hafa verið haldnar á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands undanfarin ár:

HBSC ráðstefnan var haldin á Menntavísindasviði HÍ í júní árið 2019.

Early Language Learning var haldin í samstarfi við Veröld, hús Vigdísar í júní árið 2018.