Málþing/ráðstefnur

Hér birtast upptökur af málþingum, ráðstefnum og fræðslufundum 

Íslenska - tvítyngi - fjöltyngi: Hlutverk og ábyrgð skólans í íslenskukennslu

Rannsókna- og fræðslustofa um þroska, læsi og líðan barna og ungmenna, Menntavísindasvið og Heilbrigðisvísindasvið HÍ, Miðja máls og læsis og Félag læsisfræðinga héldu málþing 18. apríl 2024

Málþingsstjóri: Dröfn Rafnsdóttir, deildarstjóri Miðju máls og læsis

Upptöku af málþinginu má finna hér: ÍSLENSKA - TVÍTYNGI - FJÖLTYNGI: Hlutverk og ábyrgð skólans 

Dagskrá málþingsins

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra opnar þingið.  

Staða tví- og fjöltyngdra barna á Íslandi í fjölþjóðlegu samhengi - Elín Þöll Þórðardóttir, prófessor við McGill-háskóla í Kanada 

Leikskólinn - Staða tví og fjöltyngdra leikskólabarna á Íslandi og hvað er til ráða? - Jóhanna Thelma Einarsdóttir, prófessor við Menntavísinda- og Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands 

Margþætt sjónarhorn á hlutverk og ábyrgð skólans í námi barna af erlendum uppruna - Kriselle Lou Suson Jónsdóttir, doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og brúarsmiður hjá Miðju máls og læsis 

Bætum möguleika fjöltyngdra barna á íslenskunámi í grunnskólum - Amelia Jara Larimer, doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands  

Sönglög til málörvunar í íslensku með börnum af pólskum uppruna - Ingibjörg Sólrún Ágústdóttir leikskólakennari á Urðarhóli Kópavogi 

Virk málnotkun í skólastarfi: Reynsla, viðhorf og ritunarfærni nemenda - Sigríður Ólafsdóttir, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands 

Umræður

Hvernig ná öll börn árangri í lestrarnámi.

 

Rannsókna- og fræðslustofa um þroska, læsi og líðan barna og ungmenna, Menntavísindasvið og Heilbrigðisvísindasvið HÍ, Miðja máls og læsis, Félag læsisfræðinga og Félag sérkennara héldu málþing 8. nóvember 2023

Málþingsstjóri: Guðbjörg R. Þórisdóttir, formaður Félags læsisfræðinga á Íslandi

Upptöku af málþinginu má finna hér: Hvernig ná öll börn árangri í lestrarnámi? 

Dagskrá málþingsins 

Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs HÍ opnaði þingið

Kristen MacMaster Prófessor við University of Minnesota - Teachers´ Use of Data-based Individualization to Support Childrens´ Early Writing Development

Anna-Lind Pétursdóttir Prófessor við Menntavísindasvið HÍ - Samvinna um læsi fyrir alla: Margþætt rannsókn á framkvæmd og áhrifum lestrarkennslu á Íslandi

Amelia Jara Larimer doktorsnemi við Menntavísindasvið HÍ - Samvinna um læsi fyrir alla: Opportunity Gaps in Icelandic Schools: An evaluation of the early reading growth of 1st

graders with a focus on emergent multilingual children

Auður Björgvinsdóttir doktorsnemi og aðjúnkt við Menntavísindasvið HÍ - Samvinna um læsi fyrir alla: Áhrif markvissrar hljóðaaðferðar og félagakennslu á lestrarfærni barna með vísbendingar um lestrarvanda

Jan Hasbrouck President; Educational Consultant; Director of Research JH Educational Services, Inc. - Seattle - Reading Fast of Reading Well. Lets´ Take Another Look at Fluency

Umræður 

 

Læsi og lestrarkennsla - Leiðir til árangurs

Upptaka af ráðstefnu í tilefni af starfslokum Steinunnar Torfadóttur lektors við MVS HÍ 17. mars 2022

Málþingsstjóri: Helga Sigurmundsdóttir

Upptöku af málþinginu má finna hér: Læsi og lestrarkennsla - Leiðir til árangurs

Dagskrá málþingsins

Kolbrún Pálsdóttir forseti Menntavísindasviðs setur málþingið

Leshraði á kostnað lesskilnings? - Freyja Birgisdóttir, Dósent við Sálfræðideild Háskóla Íslands

Lestrarnám byrjenda: Af hverju breikkandi bil? - Auður Björgvinsdóttir og Amelia Larimer, doktorsnemar við Menntavísindasvið

Spornað við breikkandi bili: Áhrif markvissrar hljóðaaðferðar og félagakennslu - Anna-Lind Pétursdóttir, Prófessor við Menntavísindasvið

Minnkandi lestraránægja grunnskólabarna: Hvers vegna og hvað er til ráða? - Kristján Ketill Stefánsson, lektor við Menntavísindasvið

Breytileiki í málþroska leikskólabarna - hvað getum við gert? - Jóhanna Thelma Einarsdóttir, Prófessor við Heilbrigðist- og Menntavísindasvið

Virkilega viðurkenndur vinnustaður og fjöltyngi - Sigríður Ólafsdóttir, Dósent við Menntavísindasvið

Umræður