Fjallað er um kennsluhætti og skoðuð dæmi um verkefni þar sem unnið er á fjölbreyttan og skapandi hátt. 

Viðfangsefni

Aðalnámskrá grunnskóla. Áhersla er á viðfangsefni sem tengjast:

  • grunnþáttum menntunar
  • lykilhæfni
  • hæfniviðmiðum í stærðfræði

Einnig eru skoðaðir möguleikar á námsmati í takt við verkefni og kennsluhætti.

Þátttakendur taka þátt í umræðum um stærðfræðikennslu.

Umsjón

 Kristjana Skúladóttir og María Sophusdóttir, kennarar í Melaskóla í Reykjavík.

Share