Nordplus

Image

Nordplus

Nordplus er menntaáætlun norrænu ráðherranefndarinnar.

Markmiðið með menntaáætluninni er að stuðla að samstarfi og gæðum í menntun á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum.

Eftirfarandi áhersluflokkar eru:

  • Leik-, grunn- og framhaldsskólar
  • Háskólar
  • Fullorðinsfræðsla
  • Horizontal: Þvert á skólastig
  • Nooræna tungumálaáætlunin

Ítarlegri lýsing á Nordplus menntaáætluninni er að finna á heimasíðu Rannís. 

Við hvetjum öll til þess að kynna sér áætlunina og sækja um. Hægt er að fá frekari upplýsingar og aðstoð hjá Menntavísindastofnun við umsóknarferlið. 

Verkefni styrkt af Norplus

Ellen Dröfn Gunnarsdóttir, Kristín Erla Harðardóttir og Gestur Guðmundsdóttir. (2019). NABO - social inclusion of youth in Iceland.