Rannsókna- og fræðslustofa um þroska, læsi og líðan barna og ungmenna

Texti

Um rannsóknastofuna

Rannsókna- og fræðslustofa um þroska, læsi og líðan barna og ungmenna er samstarfsverkefni fræðimanna á Menntavísindasviði, Námsbraut um talmeinafræði og í sálfræðideild Háskóla Íslands.

Aðstandendur stofunnar hafa breiðan grunn í þroska- og menntarannsóknum sem spannar rannsóknir og vinnu með börnum m.a. á sviði málþroska, læsis, félags- og tilfinningaþroska, hegðunar- og námserfiðleika, klínískrar barnasálfræði, skólasálfræði og próffræði.

Stofan hefur það megin markmið að efla nám, þroska og líðan leik- og grunnskólabarna með rannsóknum, símenntun og miðlun rannsóknarniðurstaðna, og að stuðla að samvinnu og samtali  fræðasamfélagsins, skólakerfisins og almennings á því sviði.

Í ljósi þeirra markmiða er hlutverk stofunnar tvíþætt. Annars vegar að vera vettvangur hágæða rannsókna á málþroska, læsi og þeim hliðum félags- og tilfinningaþroska sem leggja grunninn að farsælli skólagöngu. Og hins vegar að sinna símenntun og miðlun þekkingar á ofangreindum sviðum til fagfólks og almennings.

Mynd
Image

Birtingar tengdar rannsókninni „Þroski leik- og grunnskólabarna: Sjálfstjórn, málþroski og læsi á aldrinum fjögra til átta ára“.

 

Alþjóðleg tímarit

Birgisdóttir, F., Gestsdóttir, S. & Geldhof, J. (2020). Early Predictors of First and Fourth-Grade Reading and Math: The Role of Self-regulation and Early Literacy Skills. Early Childhood Research Quarterly, 53, 507-519.

Birgisdóttir, F., Gestsdóttir, S., & Thorsdóttir, F. (2015). The Role of Behavioral Self-Regulation in Learning to Read: A 2-Year Longitudinal Study of Icelandic Preschool Children. Early Education and Development, 1-22. DOI:10.1080/10409289.2015.1003505

Gestsdottir, S., von Suchodoletz, A., Wanless, S. B., Hubert, B., Guimard, P., Birgisdottir, F., Gunzenhauser, C. & McClelland, M. (2014). Early Behavioral Self-Regulation, Academic Achievement, and Gender: Longitudinal Findings from France, Germany, and Iceland. Applied Developmental Science, 18 (2), 90-109. DOI:10.1080/10888691.2014.894870 

von Suchodoletz, A., Gestsdóttir, S., Wanless, S., McClelland, M., Birgisdóttir, F.,Gunzenhauser, C., Ragnarsdóttir, H. (2013). Behavioral self-regulation and relations to emergent academic skills among children in Germany and Iceland. Early Childhood Research Quarterly, 28 (1), 62-73.

Oddsdóttir, R., Birgisdóttir, F., and Ragnarsdóttir, H. (2012). Writing and text genre acquisition among 4- to 8-year-old Icelandic children: A three-year longitudinal study. In G. Rijlaarsdam (Eds), Studies in Writing. Bingley: Emerald Group Publishing

 

Aðrar birtingar í erlendum og alþjóðlegum tímaritum og bókum

Sigríður Ólafsdóttir og Karitas Hrundar Pálsdóttir. (2021). Easy language in Iceland. Í Ulla Vanahatalo og Camilla Lindholm (ritstjórar), Handbook of Easy languages in Europe  (bls. 253–274). Frank & Timme. https://www.frank-timme.de/verlag/verlagsprogramm/buch/verlagsprogramm/bd-8-camilla-lindholmulla-vanhatalo-eds-easy-language-in-europe/backPID/easy-plain-accessible-1.html

Monica Tilea, Oana-Adriana Duta og Sigríður Ólafsdóttir. (2021). Education for Democratic Citizenship: A Study of Romanian and Icelandic Learners' Profile. Khazar Journal of Humanities and Social Sciences, 23(3). https://jhss-khazar.org/2021/02/education-for-democratic-citizenship-a-study-of-the-romanian-and-icelandic-learners-profile/

Monica Tilea, Oana-Adriana Duta og Sigríður Ólafsdóttir. (2020). A Romanian and Icelandic language students' profile from the perspective of education for democratic citizenship. Social Sciences and Education Research Review, 7(1), 129–143. https://sserr.ro/wp-content/uploads/2020/07/SSERR_2019_7_1.pdf

Sigríður Ólafsdóttir, Barbara Laster og Kristján Ketill Stefánsson. (2020). Adolescent Learning of Academic Vocabulary in Iceland. Journal of Adolescent and Adult Literacy, 64(1), 79–87. https://doi.org/10.1002/jaal.1055

Kriselle Lou Suson Jónsdóttir, Sigríður ÓIafsdóttir og Jóhanna Thelma Einarsdóttir. (2018). Linguistically Diverse Children in Iceland: Family Language Polisy and Icelandic Phonological Awareness. Í Hanna Ragnarsdóttir og Samúel Lefever (ritstjórar), Icelandic Studies on Diversity and Social Justice in Education (bls. 7–38). Cambridge Scholars Publishing.

 

Íslensk tímarit

Sigríður Ólafsdóttir, Jóhanna Thelma Einarsdóttir og Jóhanna Runólfsdóttir. (2022). Viðhorf leikskólastarfsmanna til málörvunar barna sem hafa íslensku sem annað mál.Icelandic preschool staff attitudes towards language stimulation for children whose home language is other than Icelandic].Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. https://netla.hi.is/greinar/2022/alm/04.pdf

Sigríður Ólafsdóttirog Ástrós Þóra Valsdóttir.(2022). Málleg samskipti starfsmanna við börn með íslensku sem annað mál og börn með íslensku sem móðurmál Oral communications between preschool staff and children with Icelandicas their second language and children with Icelandic as their first language. Netla – Online Journal on Pedagogy and Education. https://netla.hi.is/greinar/2022/alm/01.pdf

Auður Pálsdóttir & Sigríður Ólafsdóttir. (2019). Greining á orðanotkun í lesskilnings- og náttúruvísindahlutum PISA 2018: Samanburður á íslensku þýðingunni og enska textanum [E. Analysis of word use in the reading literacy and science literacy parts of PISA 2018: Comparison of the Icelandic translation and the original English version]. Netla’s special issue on International studies – Online Journal on Pedagogy and Education. School of Education, University of Iceland. http://netla.hi.is/serrit/2019/altjodlegar_menntakannanir/02.pdf?fbclid=IwAR1HzaSCX-_jCYm49BusEztad-59V3AZ-PPBGai1uZn3FpsOWNvO4ADXZx0

Sigríður Ólafsdóttir & Baldur Sigurðsson. (2017). Hnignandi frammistaða íslenskra nemenda á lesskilningshluta PISA frá 2000 til 2015: Leiðir til að snúa þróuninni við [E. Icelandic learners‘ declining performance on the PISA reading literacy test from 2000 to 2015: Suggestions for effective approaches to reverse the deterioration]. Netla – Online Journal on Pedagogy and Education. http://netla.hi.is/greinar/2017/ryn/16.pdf

Sigríður Ólafsdóttir, Freyja Birgisdóttir, Hrafnhildur Ragnarsdóttir, & Sigurgrímur Skúlason. (2017). Íslenskur orðaforði og lesskilningur nemenda með íslensku sem annað mál: Tengsl við móðurmálskennslu [E. Icelandic vocabulary and reading comprehension among Icelandic second language learners: Relations with first language instruction]. Fagtímaritið Glæður, Félag íslenskra sérkennara, 27, 35–51

Oddsdóttir, R., Ragnarsdóttir, H., Birgisdóttir, F. & Gestsdóttir, S. (2016). Einstaklingsmunur í frammistöðu og framvindu í textaritun barna: Langtímarannsókn á ritun barna í 2.–4. bekk. [Individual differences in children‘s writing development: A longitudinal study across 2nd and 4rth Grade]. Netla – An Electronic Journal on Education and Development. A special issue on literacy. 

Ólafsdóttir, S., Birgisdóttir, F., Ragnarsdóttir, H., & Skúlason, S (2016). Íslenskur orðaforði og lesskilningur hjá börnum með íslensku sem annað mál: Áhrif aldurs við komuna til Íslands [Icelandic vocabulary and reading comprehension among children learning Icelandic as a second language: Influence of age at arrival]. Netla – An Electronic Journal on Education and Development. A special issue on literacy. 

Sigríður Ólafsdóttir. (2016). Þróun endurgjafar sem leið til að styðja háskólanemendur í að bæta ritunarfærni sína: starfendarannsókn [E. Developing feedback to assist University students in fostering their writing skills: an action research]. Tímarit Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands (E. Handbook for Teachers at The University of Iceland), 5 (1), 20–23. https://timarit.hi.is/tk/issue/view/7/tk2016

Oddsdóttir, R., Ragnarsdóttir, H., &  Birgisdóttir. (2013). Þróun textaritunar í fyrstu bekkjum grunnskóla: Frásagnir og upplýsingatextar barna í 2.–4. Bekk [Writing development across the primary grades: Narratives and information texts among children in grades two and four]. Netla – An Electronic Journal on Education and Development. A special issue on research in schools.   

Birgisdóttir, F. (2012). Hlutverk orðhlutavitundar í lestrarnámi: Niðurstöður úr langtímarannsókn á þroska, mál og læsi grunnskólabarna [The role of morphological awareness in the acquisition of literacy: Results from a three-year longitudinal study]. Netla – An Electronic Journal on Education and Development.

Oddsdóttir, R., Ragnarsdóttir, H. & Birgisdóttir, F. (2012). Að skrifa frásögn og upplýsingatexta: Textagerð barna í 1. bekk. [Text genre acquisition among children in first grade]. Netla – An Electronic Journal on Education and Development. A special issue on literacy. 

Birgisdóttir, F. (2011). Þróun læsis hjá fjögra til átta ára börnum. [The acquisition of reading among 4-8-year-old children]. Netla – An Electronic Journal on Education and Development.

Gestsdóttir, S. & Birgisdóttir, F. (2011). Sjálfstjórn: Forsenda farsældar á fyrstu skólaárunum. [Self-regulation: A foundation for academic success]. Netla – An electronic journal on education and development.

Sigríður Ólafsdóttir & Hrafnhildur Ragnarsdóttir. (2010). Íslenskur orðaforði íslenskra grunnskólanema sem eiga annað móðurmál en íslensku [Icelandic vocabulary among Icelandic second language learners]. Netla’s conference issue – Online Journal on Pedagogy and Education. The School of Education. University of Iceland.http://hdl.handle.net/1946/7850

Birgisdóttir, F. (2010a). Kennsla um orðhluta eykur orðskilning nemenda á yngsta stigi grunnskólans. [The effect of morphological training on young children‘s ability to interpret unfamiliar words.]  Icelandic Journal of Education, 19, 33-50.

Birgisdóttir, F. (2010b).  Einstaklingsmunur og þróun læsis hjá fjögra til sjö ára börnum. [Individual differences in the acquisition of reading among 4-7-year-old children]. Netla – An electronic journal on education and development.

Gestsdóttir, S., Ragnarsdóttir, H., & Birgisdóttir, F. (2010).  Sjálfstjórn fjögurra og sex ára barna á Íslandi: Mat á tvennskonar mælitækjum. [Self-regulation among six-year-old children in Iceland: an assessment of two kinds of measures]. Icelandic Journal of Psychology, 15, bls. 7-21.

Ragnarsdóttir, H., Gestsdóttir, S., & Birgisdóttir, F. (2009). Language development, self-regulation, and literacy in early childhood: First results of a new longitudinal study in Iceland. In G. Þ. Jóhannesson (Ed.), Research in the Social Sciences IX. pp. 645-657. Reykjavík, Iceland: Iceland University.

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. (2004). Námsgagnavefurinn Katla. Málfríður – STÍL. 20(2), 20–22. http://malfridur.ismennt.is/haust2004/vol-20-2-20-22_anna_jul_sigr_ol.htm

Sigríður Ólafsdóttir. (2002). Áherslur mínar í íslensku sem öðru tungumáli. Málfríður - STÍL.18(1), bls. 8–11. https://www.researchgate.net/profile/Sigridur_Olafsdottir2/publication/277994481_Aherslur_minar_i_islenskukennslu_sem_odru_tungumali/links/56eaf34008aec6b500166e06/Aherslur-minar-i-islenskukennslu-sem-oedru-tungumali.pdf

 

Erindi á innlendum og erlendum ráðstefnum

2022

Sigríður Ólafsdóttir (4. mars 2022). Hugleiðingar á málstofu um læsi. Rannsóknarsetur um menntun og hugarfar.

Sigríður Ólafsdóttir (3. jan. 2022). Fjöltyngi og nám. Best fyrir börnin: Virk þátttaka í skólastarfi og málnotkun. Fyrirlestur í Fellaskóla.

2021

Aðalbjörg Gunnarsdóttir, Jóhanna Thelma Einarsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. (15. okt. 2021). Breytileiki í málþroska ungra barna. Fyrirlestur á Menntakviku. https://menntakvika.hi.is/malstofa/malthroski-laesi-og-fjoltyngi/

Elín Freyja Eggertsdóttir, Sigríður Ólafsdóttir, og Þóra Sæunn Úlfsdóttir. (15. okt. 2021). Af einu orði fæðast fleiri: Áhrif markvissrar íhlutunar á íslenskan orðaforða tvítyngds leikskólabarns. Fyrirlestur á Menntakviku. https://menntakvika.hi.is/malstofa/malthroski-laesi-og-fjoltyngi/

Sigríður Ólafsdóttir og Ástrós Þóra Valsdóttir. (15. okt. 2021). Málleg samskipti í leikskóla: Samræður starfsmanna leikskóla við börn sem hafa íslensku sem annað mál. Fyrirlestur á Menntakviku. https://menntakvika.hi.is/malstofa/malthroski-laesi-og-fjoltyngi/

Guðbjörg Oddsdóttir, Sigríður Ólafsdóttir og Þóra Sæunn Úlfsdóttir. (15. okt. 2021). Upplifun og viðhorf leikskólastarfsmanna til samstarfsverkefnisins Læsi – allra mál. Fyrirlestur á Menntakviku. https://menntakvika.hi.is/malstofa/malthroski-laesi-og-fjoltyngi/

Sigríður Ólafsdóttir. (19. okt. 2021). Efling orðaforða og lesskilningsaðferðir. Fyrirlestur á Stóra læsisdeginum fyrir umsjónarkennara í 1.-4. bekk, stuðningsfulltrúa, deildarstjóra yngsta stigs og stoðþjónustu, stjórnendur frístundaheimila og skólastjórnendur grunnskóla Hafnarfjarðar. https://www.hafnarfjordur.is/stjornsysla/frettir/stori-laesisdagurinn-i-leik-og-grunnskolum-hafnarfjardar

Sigríður Ólafsdóttir. (19. maí 2021). Íslenskur námsorðaforði. Erindi á ráðstefnunni Máltæknibyltingin sem haldin var á vegum Háskólans í Reykjavík, Almannaróms og SÍM (Samstarf um íslenska máltækni). https://www.youtube.com/watch?v=bi9saJ1PBXw

Sigríður Ólafsdóttir og Barbara Laster. (23. feb. 2021). Literacy Professional Development and Adolescent Student Learning of Icelandic Language. Fulbright Iceland – United States.Fyrirlestur með á 75 ára afmælisráðstefnu.  https://fulbright.is/fulbright-iceland-day/

2020

Birgisdóttir, F., Gestsdóttir, S., & Geldhof, J. (2020). Sjálfstjórn og læsi á leikskólaárunum leggja grunn að gengi í lesskilningi og stærðfræði á miðstigi: Niðurstöður úr 6 ára langtímarannsókn [Self-regulation and emergent literacy are foundations to later achievement in reading comprehension and math: A six-year longitudinal study]. A paper presented at Menntakvika, Reykjavík, 1-2. October.

Stefánsson, K. K., Hilmarsdóttir, H., Birgisdóttir, F. & Gestsdóttir, S. (2020). Kynjamunur í lesskilningi á miðstigi: Áhugi og lestrarfælni í lykilhlutverki. [Gender differences in reading comprehension during middle school: The key role of interest and work-avoidance goals]. A paper presented at Menntakvika, Reykjavík, 1-2. October.

Birgisdóttir, F., Gestsdóttir, S., & Geldhof, G. J. (2019). Early Predictors of Fourth-Grade Reading and Math: The Role of Self-regulation and Pre-reading Skills. A spoken paper presented at SRCD biennial meeting in March in Baltimore, US.

Birgisdóttir, Gestsdóttir, & Geldhof (2018). Long-term contributions of emergent literacy and early selfregulation to reading and math: A 5-year longitudinal study. A paper presented at the 1st Literacy Summit of the European Literacy Network (ELN), Porto, November 1-3.

Valborgarson, A. & Birgisdóttir, F. (2020). Lesskilningur og ritun á miðstigi: Þróun og einstaklingsmunur. [Reading comprehension and writing in middle school: Development and individual differences]. A paper presented at Menntakvika, Reykjavík, 1-2. October.

Sigríður Ólafsdóttir. (3. nóv. 2020). Íslenska sem annað tungumál: Árangursríkar kennsluaðferðir. Ráðstefnan Ég er hér. Mennta- og menningarmálaráðuneytið. https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/04/Audlind-i-tungumalum-Fjolsott-radstefna-um-menntun-fjoltyngdra-nemenda/

Sigríður Ólafsdóttir og Auður Pálsdóttir. (1. okt. 2020). Greining á orðanotkun í lesskilnings- og náttúruvísindahlutum PISA 2018: Samanburður á íslensku þýðingunni og enska textanum. Erindi á Menntakviku. https://menntakvika.hi.is/1-oktober/

Jóhanna Runólfsdóttir, Sigríður Ólafsdóttir og Jóhanna Thelma Einarsdóttir. (1. okt. 2020). Efling málþroska tvítyngdra leikskólabarna. Erindi á Menntakviku. https://menntakvika.hi.is/1-oktober/

Erla Rún Jónsdóttir, Sigríður Ólafsdóttir og Berglind Gísladóttir. (1. okt. 2020). Kennsla nemenda með annað móðurmál en íslensku: Rýnt í aðferðir og áherslur grunnskólakennara á yngsta stigi. Erindi á Menntakviku.  https://menntakvika.hi.is/1-oktober/

Sigríður Ólafsdóttir (3. feb. 2020). Greining á stöðu lesskilnings. Fyrirlestur í fyrirlestraröðinni PISA í hnotskurn. Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Menntamálastofnunar og Kennarasambands Íslands

2019

Birgisdóttir, F., Stefánsson, K. K., Hilmarsdóttir, H. G., & Gestsdóttir, F. (2019). Reciprocal effects of reading motivation, reading amount and reading comprehension: A cross-lagged panel model for Icelandic children aged ten to twelve years. A spoken paper presented at the 18th biennial EARLI conference in August in Aachen, Germany.

Hilmarsdóttir, H., Birgisdóttir, F. & Gestsdóttir, S. (2018). Tengsl lestraráhugahvatar og lesskilnings nemenda á miðstigi grunnskóla [Relations between reading motivation and reading comprehension in middle school]. Icelandic Journal of Education, 27(2), 175−199. https://doi.org/10.24270/tuuom.2018.27.9

Mennta og menningarmálaráðuneytið. (2020). Drög að heildstæðri stefnu um menntun nemenda með annað móðurmál en íslensku. https://www.stjornarradid.is/library/01--Frettatengt---myndir-og-skrar/MRN/Dr%C3%B6g%20a%C3%B0%20stefnu_menntun%20barna%20og%20ungmenna%20me%C3%B0%20fj%C3%B6lbreyttan%20tungum%C3%A1la-%20og%20menningarbakgrunn_260520.pdf

Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2020). Leiðarvísir um stuðning við móðurmál og virkt tvítyngi í skóla- og frístundastarfi. https://www.stjornarradid.is/library/01--Frettatengt---myndir-og-skrar/MRN/Leidarvisir%20um%20studning%20vid%20modurmal_islenska.pdf

Sigríður Ólafsdóttir og Baldur Sigurðsson. (2019). Lesskilningur: Skýringar á lesskilningi íslenskra nemenda í PISA 2018. Í Arnór Guðmundsson og Guðmundur Bjarki Þorgrímsson (ritstj.), Helstu niðurstöður PISA 2018. https://mms.is/sites/mms.is/files/pisa_2019_0.pdf

Skýrslur, ritgerðir

Halldóra Sigtryggsdóttir, Saga Stephensen, Þorbörg Halldórsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir.(2021). Hæfnirammar í íslensku fyrir fjöltyngd börn í leikskóla. Menntamálaráðuneytið. https://mms.is/sites/mms.is/files/haefnirammar_isl_fjoltyngd_4_-_leikskoli.pdf

Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2020). Drög að stefnu um menntun barna og ungmenna með annað móðurmál en íslensku. https://www.stjornarradid.is/library/01--Frettatengt---myndir-og-skrar/MRN/Dr%C3%B6g%20a%C3%B0%20stefnu_menntun%20barna%20og%20ungmenna%20me%C3%B0%20fj%C3%B6lbreyttan%20tungum%C3%A1la-%20og%20menningarbakgrunn_260520.pdf

Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2020). Leiðarvísir um stuðning við móðurmál og virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi. https://www.stjornarradid.is/library/01--Frettatengt---myndir-og-skrar/MRN/Leidarvisir%20um%20studning%20vid%20modurmal_islenska.pdf

Sigríður Ólafsdóttirog Baldur Sigurðsson.(2019). Lesskilningur: Skýringar á lesskilningi íslenskra nemenda í PISA 2018. Í Arnór Guðmundsson og Guðmundur Bjarki Þorgrímsson (ritstjórar), Helstu niðurstöður PISA 2018, (bls. 38–61). https://mms.is/sites/mms.is/files/pisa_2019_0.pdf

Sigríður Ólafsdóttir og Baldur Sigurðsson. (2017). Lesskilningur: Skýringar á lesskilningi íslenskra nemenda í PISA. Í Arnór Guðmundsson og Almar M. Halldórsson (ritstj.), Helstu niðurstöður PISA 2015 (bls. 82-89). https://mms.is/sites/mms.is/files/pisa_2015_island.pdf

Sigríður Ólafsdóttir. (2015). The development of vocabulary and reading comprehension among Icelandic second language learners (óútgefin doktorsritgerð). Menntavísindasvið, Háskóla Íslands. https://skemman.is/handle/1946/23061

 

Námsefnisvefur ætlaður börnum og ungmennum sem læra íslensku sem annað tungumál

Sigríður Ólafsdóttir og Anna Guðrún Júlíusdóttir. (2004–2010). Námsgagnavefurinn Katla. Náms- og kennsluefni í íslensku sem öðru tungumáli og hugmyndir að kennsluaðferðum - orðaforði í aðalhlutverki. http://tungumalatorg.is/katla/

 

Væntanlegar birtingar

Sólveig Reynisdóttir og Sigríður Ólafsdóttir.Leikum, lesum og spjöllum: Aukin tækifæri leikskólabarna með íslensku sem annað mál til að efla íslenskan orðaforða sinn. Í Jóhanna Einarsdóttir (ritstjóri), Menntun ungra barna. Háskólaprent.

Gestsdóttir, S., Birgisdóttir, F, Geldhof, J. & Andrésdóttir, J. C.  (invitation to resubmit). Intentional self-regulation and executive functions: Overlap and uniqueness in predicting positive youth development, academic achievement, and problem behaviors among youth in Iceland. Journal of Early Adolescence.

Birgisdóttir, F., Stefánsson, K. K., Gestsdóttir, S., & Hilmarsdóttir, H. (submitted). Reading motivation and gender differences in reading comprehension: The mediating role of interest and work-avoidance goals across middle childhood.

Birgisdóttir, F. & Valborgarson, A. (in press). Lesskilningur og ritun á miðstigi: Þróun og einstaklingsmunur [Reading comprehension and writing in middle school: Development and individual differences]. A collection of papers in honor of Professor Jörgen Pind, on his 70th birthday. Edited by Árni Kristjánsson, Kristján Árnason and Heiða María Sigurðardóttir, due to publish in Dec. 2020

HLJÓM- rannsóknir

Rannsóknarverkefnið um HLJÓM  spannaði í heild um 20 ár. Verkefnið fékk styrk úr Rannsóknarsjóði Íslands 1997-2000 og skiptist í þrjá hluta. Fyrsti hluti fólst í því að finna áhættuþætti fyrir lestrarerfiðleika, annar hluti í því að þróa HLJÓM prófið og gera það aðgengilegt fyrir leikskólakennara, þriðji hluti var síðan langtímarannsókn og tengdi málþroskamælingar úr leikskóla við námsgengi og líðan í grunnskóla. Niðurstöður sýndu að málþroskamælingar úr leikskóla skýrðu 35-43% af dreifingu einkunna á samræmdu prófum í íslensku og 20-39% af dreifingu einkunna í stærðfræði. HLJÓM prófið er notað í flestum leikskólum landsins.

Birtingar tengdar HLJÓM rannsóknunum

 

Málþroskamælingar leikskólabarna

Verkefnið Gagnabanki um málsýni var í vinnslu á árunum 2009-20014 og unnið með styrk úr Rannsóknarsjóði Háskóla Íslands. Safnað var málsýnum af talmáli 350 leikskólabarna og þau afrituð. Athugað var að meðaltali og eftir aldri barnanna, hversu mörg orð börnin sögðu, reiknaður fjöldi mismunandi orðmynda auk meðallengd segða og fjöldi villa. Gefin var út Orðtíðnibók byggð á gagnabankanum. Gagnabankinn var notaður við hönnun málþroskaprófsins MELB sem er áætlað að komi út í nóvember 2020.

Birtingar tengdar Gagnabanka um Málsýni

 1. Jóhanna Thelma Einarsdóttir, Anna Lísa Pétursdóttir, og Íris Dögg Rúnarsdóttir (2019). Tíðni orða í tali barna. Reykjavík. Háskólaútgáfan.
 2. Jóhanna T. Einarsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir (2015). Málsýni leikskólabarna- aldursbundin viðmið. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
 3. Jóhanna T. Einarsdóttir og Þóra Sæunn Úlfsdóttir.(2018). Gagnabanki Jóhönnu T. Einarsdóttur um Málsýni (GJEUM): Handbók. Reykjavík. Háskóli Íslands.
 4. Jóhanna Thelma Einarsdottir og Stefán Carl Peiser (2016). Málgreinir. Greining og úrvinnsla á málsýnum (tölvuforrit sjá http://malgreinir.herokuapp.com ). Reykjavík. Háskóli Íslands.

 

Málþroskaprófið MELB

Staðlað málþroskapróf ætlað börnum á aldrinum 4 til 6 ára. Höfundar: Þóra Másdóttir, Jóhanna T. Einarsdóttir, Ingibjörg Símonardóttir og Sigurgrímur Skúlason. Prófið er ætlað talmeinafræðingum. Það mælir bæði málskilning og máltjáningu barna og hefur verið staðlað á 750 börnum.

Birtingar tengdar málþroskaprófinu MELB

 1. Elva B Brjánsdóttir, Hafdís E. Valdimarsdóttir, Þóra Másdóttir, Jóhanna Thelma Einarsdóttir, Sigurgrímur Skúlason, & Ingibjörg Símonardóttir. (2020). Áframhaldandi umfjöllun um forprófun íslenska málþroskaprófsins MELB. Talfræðingurinn, 15(1), 4-7.
 2. Auður Hallsdóttir, Margrét Samúelsdóttir, Sólveig Arnardóttir, Jóhanna Thelma Einarsdóttir, Ingibjörg Símonardóttir og Þóra Másdóttir (2018). Mikilvægi íslenskra málþroskaprófa. Um forprófun málþroskaprófsins MELB.  Talfræðingurinn, 24 (1), 10-11.

 

Rannsóknir um stam

Meðferðarrannsókn á stami unnin með styrk frá Rannsóknarsjóði Íslands (2014 – 2017) þar sem börn á skólaaldri með þrálátt stam lærðu tækni við að ná fram auknu talflæði. Ennfremur langtímarannsókn á framvindu og horfum stams auk mælinga á stami leikskólabarna.

Birtingar tengdar rannsóknum um stam

 1. Einarsdóttir, J. T., Crowe, K., Kristinsson, S. H., & Másdóttir, T. (2020). The recovery rate of early stuttering. Journal of Fluency Disorders, 105764.
 2. Cosyns, M., Einarsdóttir, J., Borsel, J. (2015) Factors involved in the identification of stuttering severity in a foreign language. Clinical Linguistics and Phonetics, 29, 909-921.
 3. Einarsdóttir, J., Ingham, R. J. (2009). Accuracy of parent identification of stuttering occurrence. International Journal of Language and Communication Disorders, 44, 847-863.
 4. Einarsdóttir, J., Ingham, R. J. (2009). Does language influence the accuracy of judgments of stuttering in children? Journal of Speech, Language and Hearing Research, 52, 766-779.
 5. Einarsdóttir, J., Ingham, R. J. (2008). The effect of the Stuttering Measurement and Assessment Training (SMAAT-child) on preschool teachers’ ability to identify stuttering. Journal of Fluency Disorders, 33, 167-179.
 6. Einarsdóttir, J.,Ingham, R.J. (2005). Have disfluency type measures contributed to the understanding and treatment of developmental stuttering? American Journal of Speech-Language Pathology, 14, 260-273.

Ný íslensk málheild fyrir íslenskan námsorðaforða (MÍNO) var sett saman af sérfræðingum á Menntavísindasviði, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og hjá Menntamálastofnun. Textar málheildarinnar eru valdir úr Markaðri íslenskri málheild og Risamálheildinni, ásamt námsefni frá Menntamálastofnun. Orðum málheildarinnar sem koma 100 sinnum fyrir eða oftar er raðað eftir tíðni. Orðtíðnilistann allan er hægt að nálgast hér, en efsta orðið er algengasta orðið í málheildinni og svo koll af kolli: https://repository.clarin.is/repository/xmlui/handle/20.500.12537/220

Út frá heildarorðtíðnilista málheildarinnar voru valin orð á lista yfir íslenskan námsorðaforða (LÍNO). Orðin eru umfram algengustu orð málheildarinnar og notuð þvert á fræðasvið (lag 2). Listann má finna hér: https://repository.clarin.is/repository/xmlui/handle/20.500.12537/223

Heildarorðtíðnilisti málheildarinnar er gagnlegur í kennslu íslensku sem annars tungumáls, en listi yfir íslenskan námsorðaforða er mjög gagnlegt að nota í námi og kennslu, þróun námsefnis og mælitækja.

Þá er við hæfi að minna á bókina Tíðni orða í tali barna, sem er málheild sem unnin var úr málsýnum með leikskólabörnum. Orðunum sem börnin notuðu er raðað eftir tíðni. Orðtíðnilistinn er mjög gagnlegur fyrir leikskólastarf, og þá sérstaklega með börnum sem nota ekki íslensku með fjölskyldu sinni. https://www.boksala.is/product/tidni-orda-i-tali-barna/

 

Nýjar greinar:

Sigríður Ólafsdóttir, Jóhanna Thelma Einarsdóttir og Jóhanna Runólfsdóttir. (2022). Viðhorf leikskólastarfsmanna til málörvunar barna sem hafa íslensku sem annað mál. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. https://netla.hi.is/greinar/2022/alm/04.pdf

Sigríður Ólafsdóttir og Ástrós Þóra Valsdóttir. (2022). Málleg samskipti starfsmanna við börn með íslensku sem annað mál og börn með íslensku sem móðurmál. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. https://netla.hi.is/greinar/2022/alm/01.pdf

 

Nýjar meistararitgerðir

Hrefna Böðvarsdóttir. (2022). Sögur barna: Þróun starfshátta til eflingar hlustunarskilnings og tjáningarfærni leikskólabarna. https://malthing.menntamidja.is/2022/06/03/hrefna-bodvarsdottir/

Ásdís Björg Björgvinsdóttir. (2022). Listi yfir íslenskan námsorðaforða. https://malthing.menntamidja.is/2022/06/03/asdis-bjorg-bjorgvinsdottir-listi-yfir-islenskan-namsordaforda/

Aðalbjörg Gunnarsdóttir. (2021). Breytileiki í málþroska ungra barna. Meðleiðbeinandi Jóhanna Thelma Einarsdóttir. https://skemman.is/handle/1946/40044