Börn og netmiðlar

Fjölmiðlanefnd fékk Menntavísindastofnun Háskóla Íslands til að framkvæma víðtæka spurningakönnun meðal grunn- og framhaldsskólanema á aldrinum 9-18 ára um allt land á vormánuðum árið 2021.

Um er að ræða staðfærða og þýdda norska rannsókn, sem var upphaflega unnin af norsku fjölmiðlanefndinni Medietilsynet, í samstarfi við Sentio Research í Noregi. 

Niðurstöðurnar voru gefnar út í alls sjö hlutum í október 2022 og eru aðgengilegar á vef fjölmiðlanefndar. 

 

Nánari upplýsingar

Mynd af Ingibjörg Kjartansdóttir Ingibjörg Kjartansdóttir
  • Verkefnisstjóri
5255339 ik [hjá] hi.is Menntavísindastofnun