RannVERK: Íslenskar fræðigreinar um starfsmenntun

Efni er raðað eftir áratugum en innan hvers áratugar eftir nafni höfundar.

2021–

Elsa Eiríksdóttir. (2022). Áskoranir starfsmenntunar: Aðgengi starfsmenntanema að háskólanámi. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Framtíð og tilgangur menntunar: Sérrit til heiðurs Jóni Torfa Jónassyni. https://netla.hi.is/serrit/2022/heidurs_jon_torfa/09.pdf

Elsa Eiríksdóttir. (2022). Choosing vocational education: Reasons and rationale of recently graduated journeymen in Iceland. In L. Herrera (ed.), Learning teaching and policy making in VET (pp. 225-257). Atlas Förlag.

Elsa Eiríksdóttir, Kristjana Stella Blöndal og Guðrún Ragnarsdóttir. (2022). Selection for whom? Upper secondary school choice in the light of social justice. Í A. Rasmussen og M. Dovemark (Ritstj.), Governance and choice of upper secondary education in the Nordic countries: Access and fairness (175-197). Educational Governance Research, vol. 18. Springer.

Elsa Eiríksdóttir og Sæberg Sigurðsson. (2023). Starfsnám eða bóknám: Aðsókn nemenda og þróun framhaldsskólastigsins. Skólaþræðir - Tímarit samtaka áhugafólks um skólaþróun. https://skolathraedir.is/2023/07/03/starfsnam-eda-boknam/ 

Helen Williamsdóttir Gray og Sigurður Fjalar Jónsson. (2022). Lessons learnt: Digital transformation of processes led to a rethinking of how certificates of completion are issued. Advances in Online Education, 1(1), 87-93

2011–2020 

Elsa Eiríksdóttir. (2020). Program coherence and integration of school- and work-based learning in the Icelandic dual vocational education and training (VET) system. Education Sciences, 10(314). https://doi.org/10.3390/educsci10110314

Elsa Eiríksdóttir. (2018). Variations of the vocational education and training dual system in Iceland. Í S. Choy, G.-B. Wärwik, V. Lindberg og I. Berglund (Ritstj.) Integration of vocational education and training experiences: Purposes, practices and principles (bls. 145–164). Singapore: Springer. Hlekkur á ágrip / Um bókina

Elsa Eiríksdóttir. (2017). Nám í skóla og á vinnustað: Viðhorf og reynsla sveina, kennara og meistara af tvískiptu kerfi löggiltra iðngreina. Tímarit um Uppeldi og Menntun, 26(1-2), 43-64. https://ojs.hi.is/tuuom/article/view/2686.

Elsa Eiríksdóttir. (2017) Ungt fólk og starfsnám: Er hægt að efla starfsmenntun? Fréttabréf FIT, 15(2), bls. 22–23. Sótt af https://fit.is/wp-content/uploads/2016/02/Fit_nov_17_net.pdf

Elsa Eiríksdóttir, Guðrún Ragnarsdóttir og Jón Torfi Jónasson. (2018). Þversagnir og kerfisvillur? Kortlagning á ólíkri stöðu bóknáms- og starfsnámsbrauta á framhaldsskólastigi. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.7

Elsa Eiríksdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2016). Hvati og eðli breytinga á kennslu í framhaldsskólum: Viðhorf verkgreina- og stærðfræðikennara til námsmats og tækni. Tímarit um Uppeldi og Menntun, 25(2), 197-218. https://ojs.hi.is/tuuom/article/view/2435.

Eiríksdóttir, E. og Rosvall, P.-Å. (2019). Pedagogic practices and teacher characterization of VET students: Interpretations of individualization in two Nordic countries. European Educational Research Journal, 18(3), 355–375. https://journals.sagepub.com/doi/10.1177/1474904119830022.

Gerður G. Óskarsdóttir. (2018). Samvinna framhaldsskólanemenda: Liður í lærdómi til lýðræðis. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. https://netla.hi.is/serrit/2018/framhaldskolinn_brennidepli/10.pdf

Guðfinna Guðmundsdóttir og Elsa Eiríksdóttir. (2020). Sveinspróf í iðnmenntakerfinu: Tímaskekkja eða mat á hæfni? Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. https://netla.hi.is/serrit/2020/menntakvika_2020/07.pdf

Hjalti Jón Sveinsson og Rúnar Sigþórsson. (2014). „Hver önn sem þau hafa klárað hér í skólanum er sigur fyrir hvert og eitt“. Reynsla nemenda í Verkmenntaskólanum á Akureyri af þróunarverkefni um framhaldsskólapróf a stuttri starfsnámsbraut. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. https://netla.hi.is/greinar/2014/ryn/005.pdf

Ingvar Sigurgeirsson, Elsa Eiríksdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2018). Kennsluaðferðir í 130 kennslustundum í framhaldsskólum. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntunhttps://netla.hi.is/serrit/2018/framhaldskolinn_brennidepli/09.pdf

Jón Torfi Jónasson. (2016). Educational change, inertia and potential futures. Why is it difficult to change the content of education? European Journal of Futures Research, 4(7). https://doi.org/10.1007/s40309-016-0087-z

Jón Torfi Jónasson og Gunnhildur Óskarsdóttir. (2016). Iceland: Education structure and development. Í T. Sprague (Ritst.), Education in non-EU countries in Western and Southern Europe, (bls. 11-36). Bloomsbury. 10.5040/9781474243230.ch-001

Kristjana Stella Blönda og Bjarney Sif Ægisdóttir. (2013). Óákveðni nemenda við námsval í framhaldsskóla og skuldbinding þeirra gagnvart námi og skóla. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntunhttps://netla.hi.is/serrit/2013/rannsoknir_og_skolastarf/005.pdf 

Nylund, M., Rosvall, P.-Å., Eiríksdóttir, E., Holm, A.-S., Isopahkala-Bouret, U., Niemi, A.-M., og Ragnarsdottir, G. (2018). The Academic-vocational divide in three Nordic countries: Implications for social class and gender. Education Inquiry, 9(1), 97–121.  https://www.tandfonline.com/doi/full/10.1080/20004508.2018.1424490.

Valgerður S. Bjarnadóttir. (2018). Að byggja brýr og reisa veggi: Stigveldi námsgreina í ljósi viðhorfa framhaldsskólakennara til nemendaáhrifa. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun. https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.4

2001–2010

Atli Harðarson. (2008). Hvert stefna íslenskir framhaldsskólar? Menntastofnanir eða þjónustustofnanir? Tímarit um menntarannsóknir, 5, 107-113. Hlekkur á grein.

Baldur Gíslason. (2006). Framhaldsskólinn, er breytinga þörf? Uppeldi og menntun, 15(1), 119–124. https://timarit.is/page/5016132#page/n117/mode/2up  

Jón Torfi Jónasson. (2003). Does the state expand schooling? A study based on five Nordic countries. Comparative Education Review, 47(2), 160–183. https://www.jstor.org/stable/10.1086/376541

Jón Torfi Jónasson. (2008). Lært af sögunni. Í Menntaspor (bls. 79-95). Reykjavík: Sögufélagið.

1991–2000

Gerður G. Óskarsdóttir. (2000). Frá skóla til atvinnulífs. Rannsóknir á tengslum menntunar og starfs. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan.

Jón Torfi Jónasson. (1998). The Foes of Icelandic Vocational Education at the Upper Secondary Level. Í Arild Tjeldvoll (ritstj.), Education and the Scandinavian Welfare State in the Year 2000 (bls. 267-304). New York: Garland Publishing.

Jón Torfi Jónasson. (1997). Þjóðsögur úr skólakerfinu. Íslensk félagsrit, 7–8, 41–69.

Jón Torfi Jónasson (1995). Baráttan á milli bóknáms og starfsmenntunar á framhaldsskólastigi. Í Friðrik H. Jónsson (Ritstjóri), Rannsóknir í félagsvísindum (bls. 277-285). Reykjavík: Félagsvísindastofnun HÍ, Háskólaútgáfan. 

Jón Torfi Jónasson. (1994). Skipt um skoðun. Um flutning nemenda á milli þriggja flokka námsbrauta í framhaldsskóla. Uppeldi og menntun: Tímarit Kennaraháskóla Íslands, 3(1), 63–82.

Jón Torfi Jónasson. (1992). Þróun framhaldsskólans: Frá starfsmenntun til almenns bóknáms. Uppeldi og menntun: Tímarit Kennaraháskóla Íslands, 1(1), 173–189.

Þorsteinn P. Gústafsson. (1998). Starfsnám í framhaldsskólanum. Uppeldi og Menntun, 7(1), 101–109. https://timarit.is/page/4846192#page/n102/mode/2up

Eldra efni

Matthías Jónasson. (1949). Verknámsdeild: Nokkrar athugasemdir og tillögur. Menntamál: Tímarit um uppeldis og skólamál, 22, 1–44.