RannVERK: Lokaverkefni nemenda tengd starfsmenntun

Efni er raðað eftir áratugum en innan hvers áratugar eftir ártali.

Athugið: Ekki er heimilt að birta nöfn nemenda án skriflegs leyfis vegna persónuverndarsjónarmiða og því er það ekki gert hér. Ef nemendur vilja leyfa nafnbirtingu eru þeir hvattir til að hafa samband við formann rannsóknarstofunnar (elsae@hi.is).

2011–2020 

2020. "Ein af strákunum" Stúlkur í hefðbundnum karlagreinum í framhaldsskóla.

2020. Sveinspróf í iðnmenntakerfinu: Bleiki fíllinn í stofunni

2019. Kynbundið nám í framhaldsfræðslunni: Starfsmenntun fyrr og nú.

2018. Iðnnám nauðsyn eða barn síns tíma? Er fækkun iðnnema raunveruleg eða hefur orðræðan orðið iðnmenntun að bana?

2018. „Ótrúlegt að við séum ekki búin að fá löggildingu“. Reynsla félagsliða af námi og starfi.

2018. Svigrúm tveggja skóla til nýrra leiða í iðn- og verknámi. Eftir gildistöku laga um framhaldsskóla nr. 92/2008.

2018. Verkefnastýrt nám: Kennslufræðileg tilraun Raftækniskólans á árunum 2011-2017.

2017. Áhrif staðsetningar framhaldsskóla á námsval: Velja nemendur að fara að heima í iðn- og starfsnám ef bóknám er í boði í næsta nágrenni?

2017. Nýting og útfærsla námsmats í húsamálun og áhrif þess á nám nemenda: Sjónarmið kennara og nemenda.

2016. Raunfærnimat: Nám alla ævi.

2016. Klæðskurður: Saga og þróun náms á Íslandi.

2016. Námsefnisgerð, námsefni fyrir tannsmiði.

2015. Lausnaleitarmiðað grunnnám rafiðna.

2014. Starfsmenntun í smásöluverslun. Staða, þarfir, stefna og framkvæmd.

2014. Starfsnám á Íslandi.

2014. Viðhorf nemenda í 10. bekk til bóknáms og starfsnáms í framhaldsskóla.

2013. Þróun náms- [og] starfsferils útskrifaðra nemenda úr landbúnaðarháskólum á Íslandi.

2012. Svo lengi lærir sem lifir: Starfsþróun starfsmenntakennara.

2011. „Ég var svo rosalega ekkert búinn að ákveða mig!“ Hugmyndir nemenda í 10. bekk um nám að loknum grunnskóla.

2001–2010 

2010. Á hverju byggja 10. bekkingar val sitt á framhaldsskólanámi? Skólaheimsóknir og önnur upplýsingaöflun 10. bekkinga um framhaldsskóla og námsbrautir.

2002. Innviðir íslenska iðnfræðslukerfisins á 20. öld. Meistararitgerð við Háskóla Íslands