Sjónarhorn karla til ofbeldis í garð kvenna í nánum samböndum

Rannsóknarverkefni styrkt af rannsóknarsjóði Rannís 2019

Titill:  Sjónarhorn karla til ofbeldis í garð kvenna í nánum samböndum: Feðrun, karlmennska og sjálfsverumótun,

Verkefnisstjóri:  Jón Ingvar Kjaran

Ágrip:

Meginmarkmið verkefnisins er að auka þekkingu á ofbeldi í nánum samböndum (bæði gagnkynhneigðum og hinsegin samböndum) með því að skoða reynsluheim þeirra sem beita ofbeldi.  Á Íslandi eru nær engar rannsóknir sem hafa beint sjónarhorni sínu að þeim sem beita maka sína ofbeldi og hvernig það tengist sýn á foreldrahlutverkið. Verkefnið mun hafa þrjú meginmarkmið: þekkingarfræðilegt, fræðilegt og hagnýtt. Áhrif verkefnisins eru bæði hagnýt (samfélagsleg) og þekkingarfræðileg / fræðileg.

Niðurstöður verkefnisins verða nýttar til að útbúa stutt fræðsluefni á fjórum tungumálum sem eru allsráðandi á Íslandi: íslensku, ensku, tagalog og pólsku. Þetta verður hagnýtti þátturinn í verkefninu. Ennfremur munum við skipuleggja fundi og stuttar vinnustofur með hagsmunaaðilum og stefnumótendum eftir að viðamikil skýrsla hefur verið skrifuð út frá helstu niðurstöðum verkefnisins. Þar verður útdráttur á áðurnefndum fjórum tungumálum.

Listi yfir afurðir 

Rannveig Á. Guðjónsdóttir and Jón Ingvar Kjaran. (2023). Discourses on fathers who use intimate partner violence: an example from Icelandic mass media. NORMA18(3), 207–223. https://doi.org/10.1080/18902138.2023.2171661

Guðrún Kristinsdóttir og Jón Ingvar Kjaran. (2021). „Ég veit náttúrlega alveg hvernig manneskja ég vil ekki vera“ Um karla sem beita konur ofbeldi í nánum samböndum. Skírnir: tímarit Hins íslenska bókmenntafélags195 (Haust), 409-445.

Jón Ingvar Kjaran og Guðrún Kristinsdóttir. (2021). Working on violent self: How perpetrators of IPV narrate about and position themselves during and after therapy? An example from Iceland. Nordic Social Work Research, 13(2), 348-361. https://doi.org/10.1080/2156857X.2021.1991443

 

Information in English

Project title: Men ́s perspectives on violence against their female partners: Subjectification, fatheringand masculinity

Project leader:  Jón Ingvar Kjaran

Type of grant: Rannís project grant 

Abstract

The main aim of this project is to increase knowledge of violence in intimate partner relationships (both heterosexual and non-heterosexual). The focus is on perpetrators and perpetration of violence. The importance to study various forms of violence and its outcomes for human lives is widely acknowledged by organizations on many levels. Violence in intimate partner relationships from the perspective of perpetrators is understudied in Iceland and in particular the aspect of how abusive partners identify as parents and portray themselves as such. This makes the topic important and innovative. The project will have three main aims: empirical, theoretical, and practical. The impact of the project is both practical (societal) and epistemological/theoretical.

Information on how the results will be applied
The results of the project will be used to write short educational material in four languages which are dominant in Iceland: Icelandic, English, Tagalog and Polish. This will be the practical aspect of the project and constitutes its social impact. Furthermore, we will plan meetings and short workshops with stakeholders and policymakers after an extensive report has been written based on the main results /findings of the project.