Ertu að fara að kenna Snorra?

Ertu að kenna á miðstigi? Viltu kynnast  fjölbreyttum  kennsluaðferðum  í tengslum við námsefnið um Snorra Sturluson?

  • 6 kennslustundir

Markmið

Að þátttakendur:

  • Kynnist fjölbreyttum kennsluaðferðum
  • Öðlist færni í samþættingu listgreina og samfélagsfræðigreina

 

Viðfangsefni

Samfélagsfræði, leiklist, íslenska, skapandi  ritun.

 

Vinnulag

Leiðbeinendur  vinna með námsefnið um Snorra Sturluson. Í upphafi verður kynning á fjölbreyttum “kveikjum” í tengslum við námsefnið. Síðan er ætlunin að fara í gegnum námsefnið með kennsluaðferðum leiklistar og vonandi kynnast þátttakendur nýjum nálgunum á námsefninu. Að auki verður kynning á ratleik í tengslum við námsefnið um Snorra Sturluson.  

Umsjón

Ása Helga Ragnarsdóttir

Upplýsingar

V