Lubbi finnur málbein
Lubbi finnur málbein er bók eftir Eyrúnu Ísfold Gísladóttur og Þóru Másdóttur og er hugsuð til málörvunar og hljóðanáms. Sérstaða Lubbaefnisins eru táknrænar hreyfingar fyrir hvert málhljóð. Á heimasíðu Lubba má finna margvíslegar upplýsingar um Hljóðasmiðjur Lubba, m.a. efni sem leggur grunn að lestri og ritun. Hægt er að hlusta á lög og vísur um öll málhljóðin á YouTube og á Spotify. Einnig eru nýir þættir um Lubba aðgengilegir á Sjónvarpi Símans.
- Heimasíða Lubba: www.lubbi.is
- Hljóðaklettar Lubba: https://lubbi.is/images/myndir/hljodaklettar_lubba.pdf
- Lubba má m.a. finna á:
- YouTube: https://www.youtube.com/channel/UC0YwZ2G-6H7x0nvvkbvN4yA
- Spotify: Lubbi finnur málbein
- Facebook – almenn síða (Lubbi finnur málbein): https://www.facebook.com/search/top?q=lubbi%20finnur%20m%C3%A1lbein
- Facebook – hópur þar sem finna má alls konar verkefni (Lubbi finnur málbein – gagnabanki): https://www.facebook.com/groups/589195594751849