Rannsóknarstofa í tónlistarfræðum

Texti

Rannsóknarstofa í tónlistarfræðum hefur það markmið að stuðla að þverfaglegu samstarfi um rannsóknir á tónlist á Íslandi.

Rannsóknarstofan er vettvangur fyrir fræðilega umræðu um tónlist og tónlistartengdar rannsóknir og heldur árleg málþing á sviði tónlistarfræða.

Mynd
Image

Rannsóknarstofa í tónlistarfræðum var stofnuð 25. febrúar 2011.

Rannsóknarstofa í tónlistarfræðum hefur það markmið að stuðla að þverfaglegu samstarfi um rannsóknir á tónlist á Íslandi. Rannsóknarstofan er vettvangur fyrir fræðilega umræðu um tónlist og tónlistartengdar rannsóknir.

Rannsóknarstofa í tónlistarfræðum heldur árlega málþing á sviði tónlistarfræða þar sem ólíkir fræðimenn að sviði tónlistartengdra fræða koma saman og miðla af sínum rannsóknum.

Undir hatt tónlistarfræða falla meðal annars:

  • tónlistarheimspeki
  • tónlistarmannfræði
  • tónlistarmenntunarfræði
  • tónlistarsagnfræði
  • tónlistarsálfræði
  • tónvísindi

Innan rannsóknarstofunnar starfa fræðimenn af ýmsum sviðum. 

Formaður

  • Helga Rut Guðmundsdóttir, formaður (Menntavísindasviði HÍ), helgarut@hi.is

 

Stjórn

  • Sigrún Lilja Einarsdóttir (Háskólanum á Bifröst)
  • Rósa Þorsteinsdóttir (Stofnun Árna Magnússonar)
  • Jón Hrólfur Sigurjónsson (Tónlistarsafni Íslands)

 

Ráðgafaráð rannsóknarstofunnar er skipað fulltrúum frá:

  • Listháskóla Íslands - Þorbjörg Daphne Hall
  • Félagi Tónlistarskólakennara -Sigrún Grendal
  • Háskólanum á Bifröst -Njörður Sigurjónsson
  • Íslenskri Tónverkamiðstöð -Signý Leifsdóttir
  • Sinfóníuhljómsveit Íslands -Árni Heimir Ingólfsson
  • Stofnun Árna Magnússonar
  • Tónlistardeild Ríkisútvarpsins
  • Tónlistarsafni Íslands -Bjarki Sveinbjörnsson
  • Tónmenntakennarafélagi Íslands
  • Þjóðlagasetrinu á Siglufirði -Guðrún Ingimundardóttir