Námskeið fyrir tónmenntakennara: Tónlist og hreyfing
Þátttakendur læra nýja leiki, dansa og hagnýtar kennsluaðferðir.
- Námskeiðið er 4 kennslustundir
Viðfangsefni
Á námskeiðinu eru kynntar aðferðir við að kenna helstu frumþætti tónlistar með því að nota hreyfingu.
Aðferðirnar byggja meðal annars á kennslufræðihugmyndum Emile Jaques-Dalcroze þar sem unnið er í gegnum leiki, söngva og hreyfingu við tónlist.
Innifalin eru námsgögn og geisladiskur með tónlist sem nýtist í kennslu með börnum.
Umsjón
![]() |
Helga Rut Guðmundsdóttir | Prófessor | helgarut [hjá] hi.is | Yes | https://iris.rais.is/is/persons/b2f5a431-7deb-4321-9c64-12b32764962b | Deild faggreinakennslu |