Upplýsingatækni í tungumálakennslu
Námskeiðið er fyrir alla kennara sem koma að tungumálakennslu.
Námskeiðið er kennt í fjarnámi og er gert ráð fyrir að þátttakendur vinni og skili öllum verkefnum í tölvutæku formi.
Markmið
- að þátttakendur átti sig á möguleikum upplýsingatækninnar í tungumálakennslu sem gerir þeim kleift að nota hana á fjölbreytilegan hátt
- að þátttakendur öðlist færni í að vega og meta af gagnrýni það námsefni sem veraldarvefurinn hefur uppá að bjóða
Viðfangsefni
Lögð er sérstök áhersla á að þátttakendur kynni sér:
- kennsluefni á veraldarvefnum og notkun þess á markvissan hátt
- kennsluforrit
- notkun gagnvirkra verkefna
- notkun tölvu- og leiðréttingarforrita í sambandi við ritunarverkefni
Einnig er þátttakendur þjálfaðir í að búa til gagnvirk verkefni og vefleiðangur til notkunar í tungumálakennslu.
Umsjón
![]() |
Michael Dal | Fyrrverandi dósent | 5255538 | michael [hjá] hi.is | https://iris.rais.is/is/persons/ef07e49c-6e45-4823-ac7b-90cd89bf2184 | Deild faggreinakennslu |