Upptökur frá málþingum, ráðstefnum og fræðslufundum

Námsvarpið - Mál, læsi og líðan

Hérna munu birtast nýjustu fréttir af rannsóknastofunni. 

Stjórn rannsóknastofunnar

Stjórn og þátttakendur á Rannsókna- og fræðslustofu um þroska, læsi og líðan barna og ungmenna 

Rannsóknaefni
  • Þróun sjálfstjórnar barna á miðstigi grunnskóla og tengsl við farsælan þroska og námsgengi
  • Sjálfstjórn, ADHD og námsgengi
  • Langtímatengsl lesfimi og lesskilnings frá fyrsta upp í tíunda bekk
  • Íslenskur námsorðaforði: Ný íslensk málheild, sú fyrsta sem mótuð er gagngert fyrir læsiseflandi skólastarf, með útgefnum textum á 21.öld og þar á meðal námsefni Menntamálastofnunar.
  • Orðtíðnilisti málheildarinnar MÍNÓ er hér, orðum málheildarinnar er raðað eftir tíðni. 
  • Hér er tengill á LÍNÓ-2, orðum listans er raðað eftir tíðni.
  • Fjallað er um mótun LÍNÓ-2 í þessari grein.
  • Tengsl snjallsímanotkunar og lestraráhugahvatar
  • Grundvallarþarfir nemenda og farsæl skólaganga
  • LANIS skimunarlisti  fyrir foreldra og leikskólakennara
  • Stöðlun og fullvinnsla
  • Stam rannsóknir – íhlutun og framvinda
  • Frásagnir barna – GLOBAL tales alþjóðlegt verkefni
  • Miðlalæsi (Digital literacy)
  • Málsýni barna með og án frávika
Ítarefni og fræðsla

Fræðsluefni í tengslum við þroska, læsi og líðan barna og ungmenna

Mál- og læsishúsið hennar Pamelu Snow/ The Language and Literacy House 

leið til læsis

Smelltu hér til þess að komast inn á krækjur um hvort tveggja. 

Lubbi

Lubbi finnur málbein er bók eftir Eyrúnu Ísfold Gísladóttur og Þóru Másdóttur og er hugsuð til málörvunar og hljóðanáms.

Share