RannVERK: Fagtímarit

Íslensk fagtímarit

Um tímaritið (af heimasíðu)

Timarit um uppeldi og menntun er fræðilegt tímarit á sviði menntavísinda, gefið út í samstarfi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri og Félags um menntarannsóknir. Tímaritið varð til árið 2016 með samruna tveggja eldri tímarita: Uppeldi og menntun og Tímarit um menntarannsóknir. Ritstjórar eru tveir, annar tilnefndur af Menntavísindasviði Háskóla Íslands og hinn af Hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri Í ráðgefandi ritnefnd eru tveir fulltrúar Menntavísindasviðs HÍ, tveir fulltrúar Hug- og félagsvísindasviðs HA og tveir fulltrúar tilnefndir af Félagi um menntarannsóknir. Frumútgáfa tímaritsins er á vefslóðinni: ojs.hi.is/tuuom. Tvisvar á ári, oftast í júní og desember, kemur út hefti sem er prentað og sent áskrifendum. Tekið er á móti innsendum greinum allt árið.

Megintilgangur tímaritsins er að auka þekkingu og faglega umræðu um uppeldis og menntamál á Íslandi með því að birta fræðilegt efni í formi ritrýndra greina, ritdóma og ítardóma. Skilyrði fyrir birtingu ritrýndra fræðigreina er að þær feli í sér nýnæmi og hafi ekki birst á öðrum vettvangi. Greinar geta verið á íslensku eða ensku en greinar á ensku skulu fela í sér alþjóðlegt nýnæmi. Sjá leiðbeiningar fyrir greinarhöfunda.

Heimasíða tímarits

Um tímaritið (af heimasíðu)

Í Netlu – Veftímariti um uppeldi og menntun eru birtar fræðilegar greinar á íslensku og ensku en einnig frásagnir af þróunarstarfi, umræðugreinar, hugleiðingar, pistlar, viðtöl, ritfregnir og ritdómar um uppeldis- og menntamál. Þegar við á er leitast við að nýta kosti vefsins sem miðils og höfundar hafa í nokkrum tilvikum birt efni með hljóðdæmum og lifandi myndum. Sérrit hafa ýmist verið þemabundin eða tengd ráðstefnum um menntavísindi og birt ritrýnt efni og greinar af fræðilegum toga.

Mest efni í tímaritinu er á íslensku en ritrýndum greinum fylgja útdrættir á ensku og hvatt er til birtingar greina á ensku og alþjóðlegum grunni. Birting greina á öðrum tungumálum getur komið til álita. Öllum innan lands og utan er heimilt að senda efni í ritið og allt efni tengt uppeldi og menntun er tekið til athugunar hjá ritstjórn hvort sem byggt er á rannsóknum og fræðastarfi eða innsýn og reynslu.

Ritnefnd skipa akademískir starfsmenn á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og eru ráðgefandi fyrir ritstjóra tímaritsins. Sérrit Netlu og ráðstefnurit hafa að jafnaði lotið sérstakri ritstjórn á vegum Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands í samráði og samvinnu við ritstjórn Netlu.

Heimasíða tímarits

Norræn fagtímarit

Um tímaritið (af heimasíðu)

The Nordic Journal of Vocational Education and Training (NJVET) invites original, scholarly articles that discuss the vocational and professional education and training, of young people as well as adults, from different academic disciplines, perspectives and traditions. It encourages diversity in theoretical and methodological approach and submissions from different parts of the world.

NJVET is published on behalf of Nordyrk, a Nordic network for vocational education and training, and with support from NOP-HS and from the Swedish Research Council.

NJVET accepts submissions in English, Danish, Norwegian, and Swedish. To broaden the international readership, Nordic researchers are encouraged to submit and publish their contributions in English.

Heimasíða tímarits

Um tímaritið (af heimasíðu)

Skandinavisk tidsskrift for yrker og profesjoner i utvikling - SJVD er et vitenskapelig fagfellevurdert tidsskrift for publisering av artikler knyttet til fag- og yrkesopplæring, læring på arbeidsplassen, fagskole, yrkesfaglærerutdanning og annen profesjonsutdanning.

SJVD inviterer nasjonale og internasjonale vitenskapelige bidrag på engelsk og skandinaviske språk.

Skandinavisk tidsskrift for yrker i utvikling (SJVD) er et fagfellevurdert Open Access tidsskrift på nivå 1 for det yrkes- og profesjonsfaglige feltet. Tidsskriftet har rutiner for dobbelblind fagfellevurdering. Fra 2021 publiseres alle artikler I tidsskriftet under Creative Commons License CC-BY 4.0

Heimasíða tímarits

Alþjóðleg fagtímarit

Um tímaritið (af heimasíðu)

The Journal of Vocational Education and Training is a peer-reviewed international journal which welcomes submissions involving a critical discussion of policy and practice, as well as contributions to conceptual and theoretical developments in the field.  It includes articles based on empirical research and analysis (quantitative, qualitative and mixed method) and welcomes papers from a wide range of disciplinary and inter-disciplinary perspectives. The journal embraces the broad range of settings and ways in which vocational and occupational learning takes place and, hence, is not restricted by institutional boundaries or structures in relation to national systems of education and training. It is interested in the study of curriculum, pedagogy, and assessment, as well as economic, cultural and political aspects related to the role of vocational and occupational education and training in society.

Heimasíða tímarits

Um tímaritið (af heimasíðu)

The main focus of this journal is to provide a platform for original empirical investigations in the field of professional, vocational and technical education, comparing the effectiveness, efficiency and equity of different vocational education systems at the school, company and systemic level. The journal fills a gap in the existing literature focusing on empirically-oriented academic research and stimulating the interest in strengthening the vocational part of the educational system, both at the basic and higher education level. Contributions published in this journal cast new light on a broad range of topics related to teaching and learning in vocational education, such as pedagogy practices, apprenticeship, competence development, validation of test instruments and assessment, professional challenges with certain labour-market conditions, and classroom experience. Offering evidence and reports from basic education and training to continuous or adult learning, Empirical Research in Vocational Education and Training will appeal not only to academics and researchers in the field of vocational education, but also to policy-makers, policy planners and administrators, school-leaders and trainers.

Heimasíða tímarits

Um tímaritið (af heimasíðu)

Vocations and Learning: Studies in Vocational and Professional Education provides an international forum for papers on the broad field of vocational learning, across a range of settings: vocational colleges, schools, universities, workplaces, domestic environments, voluntary bodies, and more. Coverage includes such topics as curriculum and pedagogy practices for vocational learning; the role and nature of knowledge in vocational learning; the relationship between context and learning in vocational settings; analyses of instructional practice and policy in vocational learning and education; studies of teaching and learning in vocational education; and the relationships between vocational learning and economic imperatives, and the practices and policies of national and trans-national agencies. This peer-reviewed journal aims to enhance the contribution of research and scholarship to vocational education policy and practice, and also to inspire new research in this diverse field.

Heimasíða tímarits

Um tímaritið (af heimasíðu)

The Journal of Vocational Behavior publishes original empirical and theoretical articles that contribute novel insights to the fields of career choice, career development, and work adjustment across the lifespan and which are also valuable for applications in counseling and career development programs in colleges and universities, business and industry, government, and the military.

The Journal primarily focuses on investigations of individual decision-making about work and careers rather than studies of employer or organizational-level variables. Example topics include initial career choices (e.g., choice of major, initial choice of work or organization, organizational attraction), the development of a career, work transitions, work-family management, work adjustment and attitudes within the workplace (such as work commitment, multiple role management, turnover).

Heimasíða tímarits