Tungumálastefna skýrsla

Skýrsla um meginniðurstöður rannsóknarverkefnisins, Tungumálastefna og starfshættir fjölbreyttra fjölskyldna innflytjenda á Íslandi og áhrif þeirra á menntun, var gefin út í nóvember 2025. 

LPP ráðstefna

Hvað er að frétta í nóvember hjá Menntavísindastofnun? 

vinnusmiðjur LPP og MEMM

Vinnusmiðjur um menntun barna með fjölbreyttan tungumálabakgrunn

Menntakvika2025

Hér er fréttabréf októbermánaðar hjá Menntavísindastofnun

SAGA

Kæra starfsfólk Menntavísindasviðs. 

Mikið er gott að sjá ykkur öll í Sögu þessa dagana. Nú er margt á döfinni og hér kemur það helsta sem tengist rannsóknum. 

hvað er frétta í ágúst?

Hvað er að frétta á Menntavísindastofnun í ágúst?

Menntakvika 2025

Menntakvika, árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, verður haldin í Sögu, nýju húsi Menntavísindasviðs 2., 3. og 4. október 2025, í 29. skipti. 

Yfirskrift Menntakviku í ár er Skapandi leiðir í skóla- og frístundastarfi: Mótum nýja framtíð

TUM – Sérrit um niðurstöðu PISA komið út

Nýjasta tölublað Tímarits um uppeldi og menntun er nú komið út. Þetta fyrsta tölublað ársins er sérrit um niðurstöður PISA 2022. Í sérritinu eru sex ritrýndar greinar eftir fræðafólk á Menntavísindasviði HÍ sem allar eru aðgengilegar í opnum aðgangi.

Haust HÍ

Menntavísindastofnun Menntavísindasviðs fór í byrjun árs 2025 í gegnum skipulagsbreytingar. Kristín Harðardóttir hefur látið af störfum sem forstöðumaður Menntavísindastofnunar og einbeitir sér að starfi rannsóknastjóra sviðsins. Steingerður Ólafsdóttir hefur tekið við sem forstöðukona Menntavísindastofnunar.

Fréttabréf Menntavísindastofnunar - Apríl 2025

Fréttabréf Menntavísindastofnunar í mars

Kall eftir Greinum í sérrit