...

Nýjasta tölublað TUM er að þessu sinni sérrit um leikskólastarf tileinkað dr. Guðrúnu Öldu Harðardóttur.

Í ritinu eru átta ritrýndar greinar, fjórar ritstýrðar auk inngangs.

Menntakvika 2024 - Skilafrestur ágripa 12. júlí 

Rannsóknasjóður Rannís

umsóknarfrestur og aðstoð

Ákall eftir greinum í sérrit TUM

Pælt í PISA:  Rýnt í niðurstöður PISA 2022

Gæði og jafnræði í kennsluháttum á Norðurlöndum á sviði stærðfræði og náttúruvísinda. Norræn greining á TIMSS gögnum

Nýdoktorasjóður Háskóla Íslands 2024 - umsóknarfrestur 26.apríl 2024

Háskóli Íslands auglýsir nýdoktorastörf sem ætluð eru þeim sem hafa lokið doktorsprófi á síðastliðnum sjö árum.

Útgáfu- og kynningarhóf TUM 14. feb '24

 

 

Nýtt tölublað Tímarits um uppeldi og menntun er komið út. Í ritinu eru fimm ritrýndar fræðigreinar um ólík efni í menntavísindum eftir átta höfunda, auk ritdóms.

Allar greinar ritsins eru í opnum aðgangi inn á heimasíðu ritsins tum.hi.is

Nordyrk ráðstefna

NORDYRK ráðstefnan – um rannsóknir á starfsmenntun verður haldin 3. – 5. júní 2024.

Jólakveðja frá Menntavísindastofnun Háskóla Íslands

Tvær nýjar greinar í Netlu – veftímariti um uppeldi og menntun.

„Ég elska flæðið, minna stress og minna um árekstra“: Innleiðing flæðis í leikskólastarf

eftir Ingibjörgu Ósk Sigurðardóttur, Emilíu Lilju Rakelar Gilbertsdóttur og Sigríði Þorbjörnsdóttur

og grein Jóns Ásgeirs Kalmanssonar Í góðu tómi: Um rætur orðsins skóli

Umsóknarfrestir Erasmus+ og ESC árið 2024