

TUM – Sérrit um niðurstöðu PISA komið út
Nýjasta tölublað Tímarits um uppeldi og menntun er nú komið út. Þetta fyrsta tölublað ársins er sérrit um niðurstöður PISA 2022. Í sérritinu eru sex ritrýndar greinar eftir fræðafólk á Menntavísindasviði HÍ sem allar eru aðgengilegar í opnum aðgangi.

Menntakvika, árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, verður haldin í Sögu, nýju húsi Menntavísindasviðs 2., 3. og 4. október 2025, í 29. skipti.
Yfirskrift Menntakviku í ár er Skapandi leiðir í skóla- og frístundastarfi: Mótum nýja framtíð.

Menntavísindastofnun Menntavísindasviðs fór í byrjun árs 2025 í gegnum skipulagsbreytingar. Kristín Harðardóttir hefur látið af störfum sem forstöðumaður Menntavísindastofnunar og einbeitir sér að starfi rannsóknastjóra sviðsins. Steingerður Ólafsdóttir hefur tekið við sem forstöðukona Menntavísindastofnunar.

Fréttabréf Menntavísindastofnunar - Apríl 2025

Fréttabréf Menntavísindastofnunar í mars

Kall eftir Greinum í sérrit

Fréttabréf Menntavísindastofnunar í Febrúar 2025

Útgáfu- og kynningarhóf TUM 22. jan '25

Það helsta sem er að gerast í janúar í tengslum við rannsóknir á Menntavísindasviði.

Nú í desember mánuði hafa birst fjórar nýjar greinar á vef Netlu

Dsemberkveðja frá Menntavísindastofnun

Presentation at the Dutch Olympic Centre: Exploring the Use of Force Plates in Testing and Training