Menntakvika2025

Hér er fréttabréf októbermánaðar hjá Menntavísindastofnun

vinnusmiðjur LPP og MEMM

Vinnusmiðjur um menntun barna með fjölbreyttan tungumálabakgrunn

SAGA

Kæra starfsfólk Menntavísindasviðs. 

Mikið er gott að sjá ykkur öll í Sögu þessa dagana. Nú er margt á döfinni og hér kemur það helsta sem tengist rannsóknum. 

hvað er frétta í ágúst?

Hvað er að frétta á Menntavísindastofnun í ágúst?

Menntakvika 2025

Menntakvika, árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, verður haldin í Sögu, nýju húsi Menntavísindasviðs 2., 3. og 4. október 2025, í 29. skipti. 

Yfirskrift Menntakviku í ár er Skapandi leiðir í skóla- og frístundastarfi: Mótum nýja framtíð

TUM – Sérrit um niðurstöðu PISA komið út

Nýjasta tölublað Tímarits um uppeldi og menntun er nú komið út. Þetta fyrsta tölublað ársins er sérrit um niðurstöður PISA 2022. Í sérritinu eru sex ritrýndar greinar eftir fræðafólk á Menntavísindasviði HÍ sem allar eru aðgengilegar í opnum aðgangi.

Haust HÍ

Menntavísindastofnun Menntavísindasviðs fór í byrjun árs 2025 í gegnum skipulagsbreytingar. Kristín Harðardóttir hefur látið af störfum sem forstöðumaður Menntavísindastofnunar og einbeitir sér að starfi rannsóknastjóra sviðsins. Steingerður Ólafsdóttir hefur tekið við sem forstöðukona Menntavísindastofnunar.

Fréttabréf Menntavísindastofnunar - Apríl 2025

Fréttabréf Menntavísindastofnunar í mars

Kall eftir Greinum í sérrit

fréttabréf feb

Fréttabréf Menntavísindastofnunar í Febrúar 2025

Útgáfu- og kynningarhóf TUM 22. jan '25