Horizon námskeið

Námskeið fyrir byrjendur í umsóknaskrifum í Horizon Europe 4. og 5. des 2023 hjá Rannís.

 

Skýrslur- fullorðinsfræðsla Menntavísindastofnun

Menntavísindastofnun hefur nú birt á heimasíðu sinni þrjár nýjar skýrslur um stöðu innflytjenda, stefnumótun og greiningu er varðar fullorðinsfræðslu á Íslandi. 

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Menntarannsóknasjóð!

Nýtt sérrit Netlu

Íslenska æskulýðsrannsóknin

Íslenska æskulýðsrannsóknin, skýrsla

 

ECDV Conference 2023

Heimasíða TUM

Morgunverðarfundur RannUng verður haldinn föstudaginn 5. maí kl. 8:30-11:30 á Hotel Natura

Verð

Skráning

Afmælisráðstefna RannUng "Rannsóknir og leikskólastarf í 15 ár" verður haldin á Grand Hóteli föstudaginn 11. nóvember kl. 13-16.

Verð: 17.500 kr.

Skráning hér.

Dagskrá afmælisráðstefnunnar.

Bókin Leik andinn: Greinar um menntun ungra barna er komin út í rafrænu formi.

Hún inniheldur 18 fræðigreinar sem hafa að geyma niðurstöður rannsókna um menntun ungra barna frá ýmsum sjónarhornum. Sjá efnisyfirlit á vefsíðu.

Ritstjóri bókarinnar er Jóhanna Einarsdóttir.

https://haskolautgafan.is/products/leik-andinn?taxon_id=7

Logo RannUng

Auglýsing

""

Menntakvika, árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands