Rannsóknarstofa í fjölmenningar- og fjöltyngisfræðum
Leitast er við að efla og skapa samstarfsvettvang fyrir rannsóknir á sviði fjölmenningarfæða.
Stofan veitir fræðimönnum og rannsóknahópum á sviði íslenskrar fjölmenningar tækifæri til að sinna hluta rannsóknaskyldu sinnar á vegum stofunnar.

Hlutverk og markmið
- Eiga frumkvæði að og sinna rannsóknum á sviðinu
- Vera samstarfsvettvangur fræðimanna á sviðinu og við fræðimenn annarra sviða
- Hafa samstarf og tengsl við þá aðila sem móta stefnu og sjá um framkvæmdir á sviðinu í samfélaginu
- Hafa samstarf við erlenda aðila um rannsóknir
- Veita nemum í rannsóknartengdu framhaldsnámi þjálfun og reynslu í vísindalegum vinnubrögðum með því að gefa þeim kost á að vinna rannsóknir og námsverkefni á vegum rannsóknastofunnar
- Stuðla að því að yfirsýn fáist yfir rannsóknir á umræddu sviði, miðla þekkingu og kynna niðurstöður rannsókna meðal annars með útgáfu
- Veita ráðgjöf og aðra þjónustu á sínu sviði eftir því sem aðstæður leyfa
Forstöðumaður
- Charlotte Eliza Wolff
Stjórn
- Artëm Ingmar Benediktsson
- Ragnheiður Gísladóttir
- Renata Emilsson Pesková
- Saga Stephensen
Bækur
- Icelandic studies on diversity and social justice in education. Útgefin 2018. Ritstjórar eru Hanna Ragnarsdottir og Samúel Lefever.
- Learning spaces for inclusion and social justice: Success stories from immigrant students and school communities in four Nordic countries. Útgefin 2018. Ritstjórar eru Hanna Ragnarsdottir og Lars Anders Kulbrandstad.
- Fjölmenning og skólastarf. Útgefin 2010. Ritstjórar eru Hanna Ragnarsdóttir og Elsa Sigríður Jónsdóttir.
- Fjölmenning á Íslandi. Útgefin 2007. Ritstjórar eru Hanna Ragnarsdóttir, Elsa Sigríður Jónsdóttir og Magnús Þ. Bernharðsson. Styrkt af Reykjavíkurborg, Mannréttindanefnd Rvk og Samtökum atvinnulífsins.
Greinar
- Benediktsson, A. I. (2023). Culturally responsive assessment in compulsory schooling in Denmark and Iceland - An illusion or a reality? A comparative study of student teachers’ experiences and perspectives. Nordic Journal of Comparative and International Education (NJCIE), 7(2), 1-20.
- Benediktsson, A. I. (2023). Navigating the complexity of theory: Exploring Icelandic student teachers’ perspectives on supporting cultural and linguistic diversity in compulsory schooling. International Journal of Educational Research, 120, 1-13.
- Benediktsson, A. I. (2023). Reception of newly arrived immigrant schoolchildren in Iceland: Exploring challenges and dilemmas concerning teaching and assessment practices. Education Inquiry, Latest articles, 1-19.
- Ragnarsdóttir, H., Benediktsson, A. I., & Emilsson Peskova, R. (2023). Language policies and multilingual practices in Icelandic preschools. Multicultural Education Review, 15(2), 81-98.
- Emilsson Peskova, R., Lindholm, A., Ahlholm, M., Vold, E. T., Gunnþórsdóttir, H., Slotte, A., & Esmann Busch, S. (2023). Second language and mother tongue education for immigrant children in Nordic educational policies: Search for a common Nordic dimension. Nordic Studies in Education, 43(2), 128–144.
- Emilsson Peskova, R. (2021). School experience of plurilingual children: A multiple case study from Iceland. [Doctoral dissertation]. University of Iceland.
- Benediktsson, A. I., & Ragnarsdóttir, H. (2020). Icelandic as a second language: University students’ experiences. Tímarit um uppeldi og menntun, 29(1), 1-19.
- Benediktsson, A. I., Wozniczka, A. K., Tran, A. D. K., & Ragnarsdóttir, H. (2019). Immigrant students’ experiences of higher education in Iceland: Why does culturally responsive teaching matter? Nordic Journal of Comparative and International Education (NJCIE), 3(2), 37-54.
- Tran, A.-D., & Lefever, S. (2018). Icelandic-born students of immigrant background: How are they faring in compulsory school? In H. Ragnarsdóttir & S. Lefever (Eds.), Icelandic studies on diversity and social justice in education (pp. 39-59). Cambridge Scholars Publishing.
- Lefever, S., Tran, A-D. & Emilsson Peskova, R. (2018). Immigrant students’ success in Icelandic upper secondary schools: Teachers’ and students’ perceptions. In H. Ragnarsdottir & L. A. Kulbrandstad (Eds.), Learning spaces for inclusion and social justice: Success stories from immigrant students and school communities in four Nordic countries. Cambridge Scholars Publishing.
- Emilsson Peskova, R., & Ragnarsdóttir, H. (2016). Strengthening linguistic bridges between home and school: Experiences of immigrant children and parents in Iceland. In P. P. Trifonas & T. Aravossitas (Eds.), International handbook of heritage language education research and pedagogy (pp. 561–576). Springer International Publishing.
Ragnarsdóttir, H. et al. (2022-2024). Tungumálastefna og starfshættir fjölskyldna innflytjenda á Íslandi og áhrif þeirra á menntun.
Benediktsson, A.I. (2021-2024). Fjölmenningarleg menntun: Útópía eða hagnýtur rammi fyrir árangursríkar kennsluaðferðir?
Emilsson Peskova, R. (14. júlí, 2023). On heritage language learners in Iceland and heritage language support. Final conference of 4EU+ project Educating heritage language (HL) learners and pupils learning a second language (SL): Differences in approaches, Prague, the Czech Republic.
Ragnarsdóttir, H. et al. (2013-2015). The Learning Spaces Project.