Rannsóknarstofa í fjölmenningar- og fjöltyngisfræðum

Texti

Leitast er við að efla og skapa samstarfsvettvang fyrir rannsóknir á sviði fjölmenningarfæða.

Stofan veitir fræðimönnum og rannsóknahópum á sviði íslenskrar fjölmenningar tækifæri til að sinna hluta rannsóknaskyldu sinnar á vegum stofunnar. 

 

Mynd
Image
""

Hlutverk og markmið

  • Eiga frumkvæði að og sinna rannsóknum á sviðinu
  • Vera samstarfsvettvangur fræðimanna á sviðinu og við fræðimenn annarra sviða
  • Hafa samstarf og tengsl við þá aðila sem móta stefnu og sjá um framkvæmdir á sviðinu í samfélaginu
  • Hafa samstarf við erlenda aðila um rannsóknir
  • Veita nemum í rannsóknartengdu framhaldsnámi þjálfun og reynslu í vísindalegum vinnubrögðum með því að gefa þeim kost á að vinna rannsóknir og námsverkefni á vegum rannsóknastofunnar
  • Stuðla að því að yfirsýn fáist yfir rannsóknir á umræddu sviði, miðla þekkingu og kynna niðurstöður rannsókna meðal annars með útgáfu
  • Veita ráðgjöf og aðra þjónustu á sínu sviði eftir því sem aðstæður leyfa

Forstöðumaður

  • Charlotte Eliza Wolff, Lektor, Háskóli Íslands 

Stjórn

  • Artëm Ingmar Benediktsson, Nýdoktor, Universitetet i Innlandet 
  • Halldóra Sigtryggsdóttir, Leikskólastjóri, Leikskólinn Ösp 
  • Renata Emilsson Pesková, Lektor, Háskóli Íslands 
  • Saga Stephensen, Verkefnastjóri og ráðgjafi vegna fjölmenningarlegs leikskólastarfs, Reykjavíkurborg 

Greinar 

2025

2024

2023

2022

2021

2020 

  • Benediktsson, A. I., & Ragnarsdóttir, H. (2020). Icelandic as a second language: University students’ experiences. Tímarit um uppeldi og menntun, 29(1), 1-19.

2019

2018

  • Tran, A.-D., & Lefever, S. (2018). Icelandic-born students of immigrant background: How are they faring in compulsory school? In H. Ragnarsdóttir & S. Lefever (Eds.), Icelandic studies on diversity and social justice in education (pp. 39-59). Cambridge Scholars Publishing. 
  • Lefever, S., Tran, A-D. & Emilsson Peskova, R. (2018). Immigrant students’ success in Icelandic upper secondary schools: Teachers’ and students’ perceptions. In H. Ragnarsdottir & L. A. Kulbrandstad (Eds.), Learning spaces for inclusion and social justice: Success stories from immigrant students and school communities in four Nordic countries. Cambridge Scholars Publishing.

2017 

2016

  • Emilsson Peskova, R., & Ragnarsdóttir, H. (2016). Strengthening linguistic bridges between home and school: Experiences of immigrant children and parents in Iceland. In P. P. Trifonas & T. Aravossitas (Eds.), International handbook of heritage language education research and pedagogy (pp. 561–576). Springer International Publishing.

Bækur 

  • Migrant youth, schooling and identity. Perspectives and experiences from Northern Europe. Útgefin 2024. Ritstjórar eru Nils Hammarén, Biörn Ivemark og Live Stretmo. 
  • Icelandic studies on diversity and social justice in education. Útgefin 2018. Ritstjórar eru Hanna Ragnarsdottir og Samúel Lefever. 
  • Learning spaces for inclusion and social justice: Success stories from immigrant students and school communities in four Nordic countries. Útgefin 2018. Ritstjórar eru Hanna Ragnarsdottir og Lars Anders Kulbrandstad.
  • Fjölmenning og skólastarf. Útgefin 2010. Ritstjórar eru Hanna Ragnarsdóttir og Elsa Sigríður Jónsdóttir. 
  • Fjölmenning á Íslandi. Útgefin 2007. Ritstjórar eru Hanna Ragnarsdóttir, Elsa Sigríður Jónsdóttir og Magnús Þ. Bernharðsson. Styrkt af Reykjavíkurborg, Mannréttindanefnd Rvk og Samtökum atvinnulífsins.