Rannsóknarstofa í fjölmenningar- og fjöltyngisfræðum

Texti

Leitast er við að efla og skapa samstarfsvettvang fyrir rannsóknir á sviði fjölmenningarfæða.

Stofan veitir fræðimönnum og rannsóknahópum á sviði íslenskrar fjölmenningar tækifæri til að sinna hluta rannsóknaskyldu sinnar á vegum stofunnar. 

 

Mynd
Image
""

Hlutverk og markmið

 • Eiga frumkvæði að og sinna rannsóknum á sviðinu
 • Vera samstarfsvettvangur fræðimanna á sviðinu og við fræðimenn annarra sviða
 • Hafa samstarf og tengsl við þá aðila sem móta stefnu og sjá um framkvæmdir á sviðinu í samfélaginu
 • Hafa samstarf við erlenda aðila um rannsóknir
 • Veita nemum í rannsóknartengdu framhaldsnámi þjálfun og reynslu í vísindalegum vinnubrögðum með því að gefa þeim kost á að vinna rannsóknir og námsverkefni á vegum rannsóknastofunnar
 • Stuðla að því að yfirsýn fáist yfir rannsóknir á umræddu sviði, miðla þekkingu og kynna niðurstöður rannsókna meðal annars með útgáfu
 • Veita ráðgjöf og aðra þjónustu á sínu sviði eftir því sem aðstæður leyfa

Forstöðumaður

 • Charlotte Eliza Wolff, Lektor, Háskóli Íslands 

Stjórn

 • Artëm Ingmar Benediktsson, Nýdoktor, Høgskolen i Innlandet 
 • Halldóra Sigtryggsdóttir, Leikskólastjóri, Leikskólinn Ösp 
 • Renata Emilsson Pesková, Lektor, Háskóli Íslands 
 • Saga Stephensen, Verkefnastjóri og ráðgjafi vegna fjölmenningarlegs leikskólastarfs, Reykjavíkurborg 

Greinar 

2024

2023

2022

2021

2020 

 • Benediktsson, A. I., & Ragnarsdóttir, H. (2020). Icelandic as a second language: University students’ experiences. Tímarit um uppeldi og menntun, 29(1), 1-19.

2019

2018

 • Tran, A.-D., & Lefever, S. (2018). Icelandic-born students of immigrant background: How are they faring in compulsory school? In H. Ragnarsdóttir & S. Lefever (Eds.), Icelandic studies on diversity and social justice in education (pp. 39-59). Cambridge Scholars Publishing. 
 • Lefever, S., Tran, A-D. & Emilsson Peskova, R. (2018). Immigrant students’ success in Icelandic upper secondary schools: Teachers’ and students’ perceptions. In H. Ragnarsdottir & L. A. Kulbrandstad (Eds.), Learning spaces for inclusion and social justice: Success stories from immigrant students and school communities in four Nordic countries. Cambridge Scholars Publishing.

2017 

2016

 • Emilsson Peskova, R., & Ragnarsdóttir, H. (2016). Strengthening linguistic bridges between home and school: Experiences of immigrant children and parents in Iceland. In P. P. Trifonas & T. Aravossitas (Eds.), International handbook of heritage language education research and pedagogy (pp. 561–576). Springer International Publishing.

Bækur 

 • Icelandic studies on diversity and social justice in education. Útgefin 2018. Ritstjórar eru Hanna Ragnarsdottir og Samúel Lefever. 
 • Learning spaces for inclusion and social justice: Success stories from immigrant students and school communities in four Nordic countries. Útgefin 2018. Ritstjórar eru Hanna Ragnarsdottir og Lars Anders Kulbrandstad.
 • Fjölmenning og skólastarf. Útgefin 2010. Ritstjórar eru Hanna Ragnarsdóttir og Elsa Sigríður Jónsdóttir. 
 • Fjölmenning á Íslandi. Útgefin 2007. Ritstjórar eru Hanna Ragnarsdóttir, Elsa Sigríður Jónsdóttir og Magnús Þ. Bernharðsson. Styrkt af Reykjavíkurborg, Mannréttindanefnd Rvk og Samtökum atvinnulífsins. 

Viltu vera meðlimur? Ýttu hér til að fylla út form. Við munum hafa samband við þig fljótlega!