Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði
Rannsóknarstofa í íþrótta - og heilsufræðum (RÍH) (Research Center for sport and Health Sciences) er starfrækt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, með aðsetur í Laugardalshöll í Reykjavík.
Rannsóknarstofan er búin fullkomnum tækjum til mælinga á líkamlegri afkastagetu. Stofan sinnir rannsóknum á sviði íþrótta - og heilsufræða.

Hlutverk og markmið RÍH eru þríþætt:
- Að stunda vísindarannsóknir.
- Að veita rannsóknarþjónustu og ráðgjöf.
- Að standa fyrir ráðstefnum, málþingum, námskeiðum og útgáfu á sviði íþrótta- og heilsufræða.
Vísindarannsóknir
Markmið með rannsóknarstarfi RÍH eru að:
- eiga frumkvæði að og efla rannsóknir á sviði íþrótta- og heilsufræða.
- skapa aðstöðu til rannsókna fyrir unga vísindamenn, svo sem meistara- og doktorsnema á sviði íþrótta- og heilsufræða.
- veita nemendum í rannsóknartengdu framhaldsnámi þjálfun og reynslu í vísindalegum vinnubrögðum með því að gefa þeim kost á að vinna rannsóknarstörf á vegum RÍH.
- RÍH sé samstarfsvettvangur um rannsóknarstarf fræðimanna á sviði íþrótta- og heilsufræða.
- RÍH sé vettvangur til rannsóknarsamstarfs við fræðimenn annarra fræðasviða.
- hafa samstarf og tengsl um rannsóknir við þá aðila sem móta stefnu og sjá um framkvæmdir á sviði íþrótta- og heilsufræða í samfélaginu.
Rannsóknarþjónusta og ráðgjöf
Markmið með rannsóknarþjónustu og ráðgjöf RÍH eru að:
- veita íþróttafólki, íþróttafélögum og sérsamböndum rannsóknarþjónustu.
- veita ráðgjöf og aðra þjónustu á sviði íþrótta- og heilsufræða til félagasamtaka, einkaaðila, fyrirtækja sem og opinberra stofnanna eins og heilbrigðisstofnana og skólastofnana.
Ráðstefnur og málþing
Markmið með miðlunarstarfi RÍH eru að:
- miðla þekkingu á sviði íþrótta- og heilsufræða og kynna niðurstöður rannsókna, m.a. með útgáfu fræðigreina, fræðirita og með fyrirlestrahaldi.
- standa fyrir ráðstefnuhaldi á sviði íþrótta- og heilsufræða fyrir innlenda sem erlenda þátttakendur.
- standa fyrir málþingum fyrir félagasamtök eins og íþróttahreyfinguna, heibrigðissamtök og skólastofnanir.
Formaður
Stjórn
Starfsfólk RÍH
- Ana Cristina Gebbert, aðjunkt. Netfang: ana@hi.is
- Ársæll Már Arnarson, prófessor, Netfang: arsaell@hi.is
- Bergvin Gísli Guðnason, aðjunkt. Netfang. bergvin@hi.is
- Einar Guðmundssson, aðjunkt. Netfang: einargudm@hi.is
- Erlingur S. Jóhannsson, prófessor. Netfang: erljo@hi.is
- Gréta Jakobsdóttir, lektor. Netfang: gretaja@hi.is
- G. Sunna Gestsdóttir, dósent. Netfang: gsunnag@hi.is
- Milos Petrovic, lektor. Netfang: mpetrovic@hi.is
- Rúna Sif Stefánsdóttir, lektor. Netfang: runasif@hi.is
- Sigurður Skúli Benediktsson, aðjunkt. Netfang: sben@hi.is
- Vaka Rögnvaldsdóttir, lektor. Netfang: vakar@hi.is
- Þórdís Lilja Gísladóttir, dósent. Netfang: thg@hi.is
- Þráinn Hafsteinsson, aðjunkt. Netfang: thrainnh@hi.is
- Örn Ólafsson, lektor. Netfang: orn@hi.is
Tækjabúnaður
Rannsóknarstofan er búin nýjustu tækjum sem geta mælt hraða, styrk, kraft, þrek, snerpu og flatfót.
Eftirtalin tæki eru dæmi um búnað rannsóknarstofunnar:
- Force plates (VALD performance)
- Groin bar (VALD performance)
- Nordic hamstring device (VALD performance)
- Isokinetic chair (Biodex)
- Oxygen uptake device (Vyntus)
- Lactate measurements (Biosen)
- Biolectric impedance scale
- ActiGraphs
- Podoscope (Multireha)
- Cycling ergometer (Monarch)
- Motor Competence measuring test (MABC-2)
Rannsóknir
- Heilsuhegðun ungra Íslendinga - https://heilsuhegdun.hi.is/
- Atgervi ungra Íslendinga - http://vefsetur.hi.is/atgervi/
- Heilsa og líðan háskólanema í covid-19
- Áhrif samsettrar teygju-og styrktar áætlunar á lífeðlisfræði og efnaskiptakostnað við göngu hjá fólki með sykursýki.
- Greining afkastagetu íþróttamanna.
- Tíðni flatfóta meðal íslenskra skólabarna.
- Tengsl hreyfifærni við líkamssamsetningu og líkamshreysti barna og unglinga.
- Stúlkur, knattspyrna og rannsókn á atgervi.
Útskrifaðir doktorar
Rúna Sif Stefánsdóttir (2022): Associations between objectively measured sleep and cognition in older Icelandic adolescents.
Vaka Rögnvaldsdóttir (2020): Sleeping Behavior and Physical Health of Icelandic Adolescents.
Soffía Hrafnkelsdóttir (2020): Health behavior of Icelandic youth.
Elvar S. Sævarsson (2019): Physical abilities and academic performance : cross-sectional and longitudinal studies of Icelandic children
Ingi Þór Einarsson (2018): Physical fitness and health of Icelandic children with intellectual disability
Sunna Gestsdottir (2016): Physical attainment, social factors and mental health of adolescents and young adults (EYHS).
Guðmundur Sæmundsson (2014): Það er næsta víst ...: Hvað einkennir einkum umfjöllun um íþróttit í íslenskum bókmenntum og fjölmiðlum?
Janus Guðlaugsson (2014): Multimodal training intervention : an approach to successful aging
Kristján Þór Magnússon (2011): Physical activity and fitness of 7-and 9-year-old Icelanders : a comparison of two cohorts and the effects of a two year school based intervention
Doktorsnemar
Þuríður Ingvarsdóttir (2022): Longitudinal study of physical- and mental health status in a young Icelandic cohort.
Óttar Birgisson (2021): Adolescent mental health and screen time: Long-term effect and predictors over time.
hér má sjá tengil í útskriftarverkefni meistaranema