Foreldrasamstarf og foreldrafræðsla: Kennsluaðferðir ígrundaðra samræðna (RDPED)

Um námskeiðið (English below)

Námskeiðið er:

  • 6 vikna netnámskeið 3.ágúst - 7. september 
  • þriggja daga vinnustofa 10.-12. október á stað (mætingaskylda)
  • Verkefnavinna (bara fyrir ECTS nemendur)

Námskeiðið er ætlað fólki sem starfar með foreldrum. Ekki er gerð krafa um ákveðna menntun ef umsækjandi tekur námið einingalaust.

Ef umsækjandi vill taka námskeiðið einingabært (5 ECTS) þarf hann að hafa lokið fullgildri bakkalárgráðu eða vera nemandi í HÍ.

 

Skráningargjald er 55.000 krónur

Image
""

Nánar um námskeiðið

Notkun myndbanda og kennsluaðferða ígrundaðra samræðna í foeldrasamstarfi og foreldrafræðslu

Ígrundaðar samræður í foreldrafræðslu (RDPED) er aðferð sem byggir á rannsóknum og stuðlar að virkri þátttöku foreldra, hvort sem er í hópfræðslu eða einstaklingsráðgjöf.

Markmið RDPED er að stuðla að ígrundun foreldra og efla hæfni þeirra í að taka ólík sjónarmið inn í myndina. Þá hefur RDPED einnig það markmið að styrkja samband og tengsl foreldris og barns.

RDPED byggir á þeirri hugmynd að uppeldi og foreldrahlutverkið sé þroska- og vaxtarferli þar sem þekking ein og sér sé ekki nóg heldur þurfa foreldrar að skoða eigin viðhorf, aðferðir og reynslu til þess að styrkja tengslin og samband sitt við barnið.

Þetta 5 eininga námskeið á að veita góða þjálfun í notkun ígrundaðra samræðna í foreldrasamstarfi og foreldrafræðslu. 

  • 6 vikna netnámskeið (3. ágúst – 7. september) og aðgangur að námssamfélagi á netinu í 2 mánuði eftir það 
    • Myndbandskennslustundir 
    • Ígrundunaræfingar 
    • Vikulegir fundir 
  • Verkefni I: Námskrárgerð  
    • Kynna sér námskrárefni RDPED 
    • Búa til námskrárskipulag 
    • Hanna tvær kennslustundir 
  • Þriggja daga vinnustofa (10. – 12. október) - Mætingaskylda kl. 14:00-19:00
    • Þrír dagar (5 klukkustundir í senn) 
    • Skyldulesefni 
    • Ígrundanir 
  • Verkefni II: Æfingakennsla 
    • Skipulagning æfingakennslu 
    • Vera með og taka upp kennslustundir 
    • Ígrundanir/Jafningjamat 

Að námskeiði loknu getur nemandinn: 

  1. Átt samskipti við foreldra af meira öryggi og stutt þá í að styðja við þroska barna sinna 
  2. Spurt ígrundandi spurninga til að hjálpa einstaklingum að takast á við áskoranir í uppeldinu 
  3. Notað myndbönd og ígrundandi spurningar til að stuðla að því að foreldrar megi vaxa og dafna í hlutverki sínu 
  4. Leitt samræður sem stuðla að ígrundandi hugsun 
  5. Stutt foreldra í að vera enn meðvitaðri í samskiptum við börnin sín 

Information in Enlish

The course is:

  • 6-week Online Course August 3rd – September 7th
  • 3-day Workshop October 10th – 12th (attendance required)
  • Assignments (only for ECTS students)

This course is for those who work with parents. There are no education requirements if an applicant wants to take the course without credits.
If an applicant wants to take the course for credits (5 ECTS), the requirement is a valid Bachelor´s degree or being a student at the University of Iceland. 

Registration fee is 55.000 ISK.

 

The Reflective Dialogue Parent Education Design (RDPED) is a research-based approach to engaging parents in group education and individual consultation, which is designed to develop parents' reflective capacity, improve perspective-taking skills, and strengthen parent-child relationships.

The RDPED is grounded in a theoretical framework of parenting as a developmental growth process requiring deeper processes and experiences beyond surface-level exposure to information and skill training to strengthen parent-child relationships.

This 5-credit RDPED course provides the most comprehensive training available for using a Reflective Dialogue approach in parent education and family engagement.

6-Week Online Course (August 3rd – September 7th) and access to a 2-Month Learning Community

  • Video Lessons
  • Reflection Exercises
  • Live Course Sessions + PLC sessions

Assignment I: Curriculum Development Assignment

  • Studying curriculum
  • Creating planning grid
  • Writing two lesson plans

3-Day Workshop (October 10th – 12th). Attendance is required in Reykjavik from 2-7 pm.

  • Three workshop days (5 hours per day)
  • Required readings
  • Write reflection papers

Assignment II: Teaching Practice Assignment

  • Planning for teaching practice
  • Conducting and recording sessions
  • Reflecting on practice/Peer Review

By the end of the course students will be able to:

1.    Communicate more confidently with parents and work together to support their children's development
2.    Use reflective questioning to help individuals navigate parenting challenges
3.    Leverage video with reflective questioning to promote parent development
4.    Facilitate dialogue that promotes reflective thinking
5.    Support parents in mindful in their parent-child relationship becoming more 
 

Heather Cline

Heather Cline, PhD

Is the owner of Hourglass Perspectives, a professional development company created to provide the training, curriculum, and community for using a Reflective Dialogue approach to promoting self-directed change in conceptual thinking and behavior. Dr. Cline manages the Reflective Dialogue Parent Education Design (RDPED), a research-based approach to promoting parent learning and development originally developed and field tested at the University of Minnesota.

Heather is a former lecturer of the University of Minnesota’s parent and family education program where she dedicated eight years to preparing graduate students and pre-service licensed teachers in the areas of Parent Learning and Development, Parent-Child Interaction, and Teaching and Learning in Parent Education. Her early career included working as a parent educator with parents of infants and toddlers and providing intervention-based services to children ages three through eight in both individual and group-based contexts.

Heather is mama to one son, CJ, who is just finishing his first year of school. She has been living in Minnesota with her husband and 6-year-old, but they are taking on a new adventure by relocating half-way across the country to be closer to the Ocean in South Carolina.