Útgáfa - RannUng
Bækur
- Sjónarmið barna og lýðræði í leikskólastarfi, 2008. Ritstjórar Jóhanna Einarsdóttir og Bryndís Garðarsdóttir
- Lítil börn með skólatöskur: tengsl leikskóla og grunnskóla, 2007. Höfundur bókarinnar er dr. Jóhanna Einarsdóttir prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands
- John Dewey í hugsun og verki: menntun, reynsla og lýðræði, 2010. Ritstjórar, Jóhanna Einarsdóttir og Ólafur Páll Jónsson
- Raddir barna, 2012. Ritstjórar eru Jóhanna Einarsdóttir og Bryndís Garðasdóttir
- Á sömu leið, 2013. Ritstjórar eru Jóhanna Einarsdóttir og Bryndís Garðarsdóttir
- Leikum, lærum lifum, 2016. Ritstjórar eru Kristín Karlsdóttir og Anna Magnea Hreinsdóttir
Bæklingar
- Leikur og nám á mótum skólastiga, 2010. Jóhanna Einarsdóttir
- Starfendarannsókn. Jóhanna Einarsdóttir