Menntavísindasvið bygging með Krumma á þakinu.

Markmið rannsóknarstofunnar:

  • að skapa samráðsvettvang fyrir þá sem hafa áhuga á verk- og starfsmenntun, til samstarfs og samræðu um rannsóknir á sviðinu
  • að vera upplýsingaveita um íslenskar rannsóknir tengdar verk- og starfsmenntun.
  • að styðja við nemendur sem skrifa um eða rannsaka verk- og starfsmenntun í lokaverkefnum sínum.
  • að tengja saman rannsakendur og hvetja til fjölbreyttra rannsókna á verk- og starfsmenntun.

Hlutverk rannsóknarstofunnar:

  • að hvetja til umræðu um verk- og starfsmenntun á breiðum grunni 
  • að stuðla að rannsóknarsamstarfi við þá sem starfa á vettvangi  
  • að leita leiða til að miðla niðurstöðum áfram til þeirra sem málið varðar.

Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla

Elsa Eiríksdóttir, dósent við deild faggreinakennslu, Menntavísindasviði Háskóla Íslands (formaður)

Hulda B. Kjærnested Baldursdóttir, verkefnastjóri í mennta- og mannauðsmálum Samtökum Iðnaðarins

Jón Torfi Jónasson, prófessor emeritus, Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Tengiliður rannsóknarstofunnar er Elsa Eiríksdóttir: elsae@hi.is 

Endilega hafið samband ef þið hafið tillögur að viðbótum að efni á heimasíðuna.

Safn frétta tengdum starfsmenntun

Upplýsingar um ýmis fagfélög og netverk og ráðstefnur á þeirra vegum

Núverandi og eldri rannsóknarverkefni tengd starfsmenntun

Bakkalár- og meistarverkefni nemenda tengd starfsmenntun

Íslenskar skýrslur um starfsmenntun og skýrslur um íslenska starfsmenntakerfið  

Fræðigreinar um starfsmenntun á Íslandi

Skýrslur um starfsmenntun frá ýmsum alþjóðlegum stofnunum, s.s. Cedefop og OECD

Fagtímarit um rannsóknir á starfsmenntun.

Share