Ráðstefnur

Titill
Menntakvika -ráðstefna í Menntavísindum

Texti

Menntakvika leiðir saman á hverju ári fjölda fagfólks og hagsmunaaðila sem láta sig menntun varða.

Ráðstefnan fer fram að hausti ár hvert og þar eru kynntar rannsóknir um það sem efst er á baugi í menntavísindum hér á landi. 

Heimasíða Menntakviku

Fjölmiðlaumfjöllun um Menntakviku

Mynd
Image
Næstu ráðstefnur
Image
""

NAEL Conference 2024

NAEL ráðstefnan verður haldin 22. - 25. maí 2024