Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði

Texti

Um stofuna

Rannsóknarstofa í íþrótta - og heilsufræðum (RÍH) (Research Center for sport and Health Sciences) er starfrækt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, með aðsetur í Laugardalshöll í Reykjavík. 

Rannsóknarstofan er búin fullkomnum tækjum til mælinga á líkamlegri afkastagetu. Stofan sinnir rannsóknum á sviði íþrótta - og heilsufræða. 

Hlutverk og markmið RÍH eru eftirfarandi:

  1. Að stunda vísindarannsóknir

  2. Að veita rannsóknarþjónustu og ráðgjöf.

  3. Að standa fyrir ráðstefnum, málþingum, námskeiðum og útgáfu á sviði íþrótta- og heilsufræða. 

  4. Að sinna kennslu nemenda.

Forstöðumaður rannsóknarstofunnar er Milos Petrovic (mpetrovic@hi.is)

Mynd
Image
...