Þróunarverkefni NNN

  • Hæfnimiðað námsmat – Leiðsagnarmat og lokamat - Samstarf NNN Rannsóknastofu við nokkra skóla á vettvangi um túlkun ákvæða um námsmat í gildandi aðalnámskrá og útfærslu þeirra í skólastarfi - Verkefnið hefst haustið 2021

  • Nordic Network on Gifted Education - Samstarf í nýstofnuðu samstarfsneti sérfræðinga frá Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð um ýmis verkefni tengd stöðu bráðgerra nemenda í skólakerfinu - M.a. þátttaka í ráðstefnu World Council for Gifted and Talented Children í ágúst 2021 og ráðstefnu Nordic Educational Research Association (NERA) í nóvember 2021.