Börn og netmiðlar

Út eru komnar þrjár af sex skýrslum með niðurstöðum könnunarinnar Börn og netmiðlar sem framkvæmd var haustið 2023 meðal 9 - 18 ára grunn- og framhaldsskólanema um allt land.

Fyrstu skýrslan fjallar um tækjaeign og virkni á samfélagsmiðlum, önnur um kynferðisleg áreiti og sú þriðja um netöryggi ungmenna. Menntavísindastofnun HÍ framkvæmir könnunina í samvinnu við Fjölmiðlanefnd. Næstu þrjár skýrslur um klámáhorf, tölvuleiki og falsfréttir og verða birtar bráðlega. Skýrslurnar má finna hér.

Könnunin Börn og netmiðlar var fyrst lögð fyrir vorið 2021. Stefnt er að fyrirlög annað hvert ár.

 

Nánari upplýsingar

Mynd af Ingibjörg Kjartansdóttir Ingibjörg Kjartansdóttir
  • Verkefnisstjóri
5255339 ik [hjá] hi.is Menntavísindastofnun