Rannsóknarstofa um menntastefnu, alþjóðavæðingu og félagslegt réttlæti (RannMennt)
Text
Um stofuna
RannMennt er rannsóknarstofa um menntastefnu, alþjóðavæðingu og félagslegt réttlæti (Research Centre for Education Policy, Globalization, and Social Justice.
Meginmarkmið rannsóknarstofunnar er að skapa vettvang fyrir hóp fræðimanna sem stundar gagnrýnar rannsóknir (e. critical education research) á sviðum er varða:
- menntastefnufræði
- félagsfræði menntunar
- samspil fjölmenningarfræða
- kynjafræða
- hinseginfræða
- fötlunarfræða
Lögð er áhersla á að skoða áhrif samtvinnunar ólíkra þátta, svo sem stéttar, kyngervis, kynhneigðar, uppruna og fötlunar á valdatengsl og félagslegt réttlæti í uppeldi og menntun.
Berglind Rós Magnúsdóttir er formaður rannsóknarstofunnar
Image
Image

Fréttir