Þjónusta
Menntavísindastofnun aðstoðar og veitir ráðgjöf við:
- Styrkumsóknir
- Skipulag rannsókna
- Úrvinnslu gagna
- Starfsþróun á vettvangi
Þjónusta Menntavísindastofnunar felur í sér ráðgjöf, úttektir og framkvæmd rannsókna á öllum stigum rannsóknarferlisins.
Stofnunin sinnir starfsþróun og veitir faglega þjónustu í samstarfi við sérfræðinga.
Undir stofnunina fellur einnig samstarfsvettvangurinn Menntamiðja.
Menntavísindastofnun aðstoðar við ráðstefnuhald, styður við útgáfu tímarita Menntavísindasviðs og framkvæmir rannsóknir fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Sértæk þjónusta
Hægt er að sækja um aðstoð með því að hafa samband við forstöðumann Menntavísindastofnunar um skipulag vinnunar í samráði við verkkaupa og starfsfólk stofnunarinnar.
- Kristín Erla Harðardóttir
- Sími: 525-4165
- Tölvupósti: krishar@hi.is
Starfsfólk stofnunarinnar getur veitt aðstoð og ráðgjöf varðandi:
- Tölfræðilega úrvinnslu gagna
- Skipulag og framkvæmd rannsókna
- Úrvinnslu viðtala
- Vettvangsathuganir
Aðstoðin greiðist að hluta til af stofnuninni en síðan af styrkfé viðkomandi.
Starfsþróun Menntavísindastofnunar veitir þjónustu á:
- Uppeldisfræðasviði
- Menntunarfræðasviði
- Þjálfunarfræðasviði
Hafið samband við verkefnisstjóra starfsþróunar:
- Katrín Valdís Hjartardóttir
- kava@hi.is
Stofnunin leggur sig fram um að veita þeim sem til hennar leita sem faglegasta þjónustu í samstarfi við fræðimenn á Menntavísindasviði og aðra þá sérfræðinga sem við höfum aðgang að.