Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun (RANNUM)
Text
Um stofuna
Meginmarkmið RANNUM er að auka og efla menntarannsóknir og þróunarstörf sem tengjast upplýsingatækni og miðlun.
Rannsaka þarf þróun í nýtingu upplýsingatækni á öllum skólastigum, kanna m.a. áhrif hennar á uppeldi og skólastarf, kennara og nemendur, hvernig efla má færni nemenda og kennara á sviðinu, skoða möguleika og tálma sem í tækninni felast og þau vandamál sem henni geta fylgt.
Brýnt er að bæta og auka samstarf einstaklinga, samtaka og stofnana hvað varðar rannsóknir og þekkingarmiðlun.
Dr. Sólveig Jakobsdóttir er formaður rannsóknarstofunnar - soljak@hi.is
Image
Image
