RannVERK: Íslenskar skýrslur um starfsmenntun
Efni er raðað eftir áratugum en innan hvers áratugar eftir nafni höfundar.
2021–
2011–2020
Elín Thorarensen. (2014). Kynning á starfsmenntun - KÁS. Mennta- og menningarmálaráðuneytið.
Hlín Ólafsdóttir og Karlotta Helgadóttir. (2017). Iðnaðarkonur. Höfundar.
Mennta- og menningarmálaráðuneytið (2014). Hvítbók um umbætur í menntun. Höfundur.
Ríkisendurskoðun. (2017). Starfsmenntun á framhaldsskólastigi: Skipulag og stjórnsýsla. Höfundur.
1991–2000
Gestur Guðmundsson. (1993). Þróun starfsmenntunar á framhaldsskólastigi. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið, Sammennt.
Eldra efni
Efnahags- og framfarastofnunin [OECD]. (1987). Skýrsla um menntastefnu á Íslandi. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.