Efni er raðað eftir áratugum en innan hvers áratugar eftir nafni höfundar.

2011–2020 

Dóra Stefánsdóttir. (2015). Supporting teachers and trainers for successful reforms and quality of vocational education and training: mapping their professional development in the EU – Iceland. Cedefop ReferNet thematic perspectives series. Rannís, Cedefop.

Elín Thorarensen. (2014). Kynning á starfsmenntun - KÁS. Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Elsa Eiríksdóttir. (2012). Raunvísinda- og tæknimenntun: Staða íslenskra nemenda og framtíðarþörf samfélagsins. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samtök iðnaðarins.

Forsætisráðuneytið. (2012). Allir stundi nám og vinnu við sitt hæfi: Tillögur um samþættingu menntunar og atvinnu. Reykjavík: Höfundur.

GERT. (2012). Grunnmenntun efld í raunvísindum og tækni: Aðgerðaráætlun. Samtök iðnaðarins, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga.

Hildur Þórsdóttir. (2015). Starfsnám á landsbyggðinni. RHA og Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu.

Hlín Ólafsdóttir og Karlotta Helgadóttir. (2017). Iðnaðarkonur. Höfundar.

Kristjana Stella Blöndal, Jón Torfi Jónasson og Sigrún Sigvaldadóttir. (2016). Sérkenni námsferils starfsnámsnemenda í framhaldsskóla. Afstaða og skuldbinding til náms, líðan og stuðningur foreldra og skóla. Reykjavík: Menntavísindastofnun Háskóla Íslands

Marta Einarsdóttir, Arnar Þór Jóhannesson og Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir. (2019). Menntunarþörf í Eyjafirði og í Þingeyjarsýslum: Könnun meðal fyrirtækja og stofnana á starfssvæði Eyþings. Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2013). OECD review: Skills beyond school. National background report for Iceland. Reykjavík: Höfundur.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið (2014). Hvítbók um umbætur í menntun. Höfundur.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið (2015). Starfsmenntun. Drög að útfærði aðgerðaráætlun um starfsmenntun vor 2015. Höfundur

OECD. (2013). Yfirlitsskýrsla OECD um starfsmenntun á Íslandi: Leikni að loknum skóla. Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Ríkisendurskoðun. (2017). Starfsmenntun á framhaldsskólastigi: Skipulag og stjórnsýsla. Höfundur.

Samtök Atvinnulífsins. (2019). Menntun og færni við hæfi: Áherslur atvinnulífsins í menntamálum til framtíðar. Höfundur.

Verkefnishópur um fagháskólanám (2016). Niðurstaða verkefnishóps um fagháskólanám. Tillaga til mennta- og menningarmálaráðherra. Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Verkefnisstjórn um fagháskólanám. (2019). Framtíðarfyrirkomulag fagháskólanáms. Greinagerð verkefnisstjórnar. Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Védís Grönvold og Sveinn Aðalsteinsson. (2016). Úttekt á framkvæmd og gæðum starfsnáms á vinnustöðum. Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

1991–2000

Gestur Guðmundsson. (1993). Þróun starfsmenntunar á framhaldsskólastigi. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið, Sammennt.

Eldra efni

Efnahags- og framfarastofnunin [OECD]. (1987). Skýrsla um menntastefnu á Íslandi. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.

Menntamálaráðuneytið. (1993). Nefnd um mótun menntastefnu. Áfangaskýrsla. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.

Share