RannVERK: Íslenskar skýrslur um starfsmenntun

Efni er raðað eftir áratugum en innan hvers áratugar eftir nafni höfundar.

2011–2020 

Dóra Stefánsdóttir. (2015). Supporting teachers and trainers for successful reforms and quality of vocational education and training: mapping their professional development in the EU – Iceland. Cedefop ReferNet thematic perspectives series. Rannís, Cedefop.

Elín Thorarensen. (2014). Kynning á starfsmenntun - KÁS. Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Elsa Eiríksdóttir. (2012). Raunvísinda- og tæknimenntun: Staða íslenskra nemenda og framtíðarþörf samfélagsins. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samtök iðnaðarins.

Forsætisráðuneytið. (2012). Allir stundi nám og vinnu við sitt hæfi: Tillögur um samþættingu menntunar og atvinnu. Reykjavík: Höfundur.

GERT. (2012). Grunnmenntun efld í raunvísindum og tækni: Aðgerðaráætlun. Samtök iðnaðarins, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga.

Hildur Þórsdóttir. (2015). Starfsnám á landsbyggðinni. RHA og Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu.

Hlín Ólafsdóttir og Karlotta Helgadóttir. (2017). Iðnaðarkonur. Höfundar.

Kristjana Stella Blöndal, Jón Torfi Jónasson og Sigrún Sigvaldadóttir. (2016). Sérkenni námsferils starfsnámsnemenda í framhaldsskóla. Afstaða og skuldbinding til náms, líðan og stuðningur foreldra og skóla. Reykjavík: Menntavísindastofnun Háskóla Íslands

Marta Einarsdóttir, Arnar Þór Jóhannesson og Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir. (2019). Menntunarþörf í Eyjafirði og í Þingeyjarsýslum: Könnun meðal fyrirtækja og stofnana á starfssvæði Eyþings. Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2013). OECD review: Skills beyond school. National background report for Iceland. Reykjavík: Höfundur.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið (2014). Hvítbók um umbætur í menntun. Höfundur.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið (2015). Starfsmenntun. Drög að útfærði aðgerðaráætlun um starfsmenntun vor 2015. Höfundur

OECD. (2013). Yfirlitsskýrsla OECD um starfsmenntun á Íslandi: Leikni að loknum skóla. Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Ríkisendurskoðun. (2017). Starfsmenntun á framhaldsskólastigi: Skipulag og stjórnsýsla. Höfundur.

Samtök Atvinnulífsins. (2019). Menntun og færni við hæfi: Áherslur atvinnulífsins í menntamálum til framtíðar. Höfundur.

Verkefnishópur um fagháskólanám (2016). Niðurstaða verkefnishóps um fagháskólanám. Tillaga til mennta- og menningarmálaráðherra. Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Verkefnisstjórn um fagháskólanám. (2019). Framtíðarfyrirkomulag fagháskólanáms. Greinagerð verkefnisstjórnar. Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Védís Grönvold og Sveinn Aðalsteinsson. (2016). Úttekt á framkvæmd og gæðum starfsnáms á vinnustöðum. Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

1991–2000

Gestur Guðmundsson. (1993). Þróun starfsmenntunar á framhaldsskólastigi. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið, Sammennt.

Eldra efni

Efnahags- og framfarastofnunin [OECD]. (1987). Skýrsla um menntastefnu á Íslandi. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.

Menntamálaráðuneytið. (1993). Nefnd um mótun menntastefnu. Áfangaskýrsla. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.